gunnar wrote:
Mig langaði að vita eitt, hvernig er best að "höndla" sjálfsskiptinguna sína? Á maður að skella í "N" þegar maður er stopp á ljósum eða ? Endilega komið með comment á þetta ef þið eruð gáfaðri í þessu en ég.. Búinn að vera pæla í þessu í dágóðann tíma..
ALLS EKKI setja í N,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,
Vegna þess að í hvert skipti sem sett er í P N D R eða hvað sem er þá slitnar kúplingin,, því oftar sem verið er að hræra í þessu því meira slit
Annað gildir ef þú ert fastur í röð eða eitthvað álíka,, þá er eðlilegt að hvíla bremsufótinn og setja í P eða N
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."