bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sjálfskiptingar
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mig langaði að vita eitt, hvernig er best að "höndla" sjálfsskiptinguna sína? Á maður að skella í "N" þegar maður er stopp á ljósum eða ? Endilega komið með comment á þetta ef þið eruð gáfaðri í þessu en ég.. Búinn að vera pæla í þessu í dágóðann tíma..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 22:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
nei,
allir sem ég hef spurt segja nei.
hafa hana i drive, minna álag

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
amm nope is the thing...

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 02:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég tek nú alltaf mína bíla úr D þegar ég stoppa, ég bara sé ekki hvernig það getur verið minna álga á skiptinguna að vera í D þegar maður er stopp heldur en N

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég einmitt hélt að það væri betra að hafa í D þar sem þá þarf skiptingin ekki að vera "kúpla" sig alltaf í annað mode...

Maybe it's just me ? :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Sep 2004 08:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Það fer vist ekki vel með eitthvað sem ég man ekki hvað heitir að vera altaf að skipta á milli D og N það slítur henni töluvert hraðar. svo er skiptingin altaf að kúpla aðeins þegar stigið er á bremsuna en bara litið svo hun sé snögg að tengja saman.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjálfskiptingar
PostPosted: Sun 05. Sep 2004 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Mig langaði að vita eitt, hvernig er best að "höndla" sjálfsskiptinguna sína? Á maður að skella í "N" þegar maður er stopp á ljósum eða ? Endilega komið með comment á þetta ef þið eruð gáfaðri í þessu en ég.. Búinn að vera pæla í þessu í dágóðann tíma..



ALLS EKKI setja í N,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,

Vegna þess að í hvert skipti sem sett er í P N D R eða hvað sem er þá slitnar kúplingin,, því oftar sem verið er að hræra í þessu því meira slit
Annað gildir ef þú ert fastur í röð eða eitthvað álíka,, þá er eðlilegt að hvíla bremsufótinn og setja í P eða N

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Sep 2004 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Roger!

Takk fyrir

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group