bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lásavesen
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 19:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Lásacylenderinn minn bílstórameginn er eithvað að stríða mér, get semsagt bara læst en ekki opnað.
Þannig að ég er spá, get ég fært lásinn frá farþegahurðinni yfir á bílstórahurðina?
Tími ekki öðru nýranu í að láta redda þessu í bogl ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bjahja wrote:
Lásacylenderinn minn bílstórameginn er eithvað að stríða mér, get semsagt bara læst en ekki opnað.
Þannig að ég er spá, get ég fært lásinn frá farþegahurðinni yfir á bílstórahurðina?
Tími ekki öðru nýranu í að láta redda þessu í bogl ;)


Það er líka til svona B-leið til að redda svona, það er að setja fjarstýrðar
samlæsingar í bílinn...

Ef það er samlæsing í honum nú þegar þá er þetta ekki dýr pakki þannig lagað..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 19:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Thrullerinn wrote:
bjahja wrote:
Lásacylenderinn minn bílstórameginn er eithvað að stríða mér, get semsagt bara læst en ekki opnað.
Þannig að ég er spá, get ég fært lásinn frá farþegahurðinni yfir á bílstórahurðina?
Tími ekki öðru nýranu í að láta redda þessu í bogl ;)


Það er líka til svona B-leið til að redda svona, það er að setja fjarstýrðar
samlæsingar í bílinn...

Ef það er samlæsing í honum nú þegar þá er þetta ekki dýr pakki þannig lagað..

Já, ekki vitlaust!
En ég er orðinn þreyttur á þessu og langar til að redda þessu í kvöld eða eithvað og hef ekki efni meira í þessum mánuði :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 20:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
min laesing er buin ad vera bilud sidan eg fekk bilinn,
ekki haft fyrir thvi ad laga hana, nota bara fjarstyringuna ....

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 23:27 
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 84488&rd=1

kaupa bara svona græju bjabja ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 23:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
oskard wrote:
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=14934&item=5715184488&rd=1

kaupa bara svona græju bjabja ;)

Þegar ég kaupi mér svona þá verður það svona. (ok þetta hljómar ansalega :P ]
Image

Ekkert nema orginal ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 23:43 
kostar þetta ekki milionzzz ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 23:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
€ 165,43 ekkert svo slæmt 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er lásacylendar báðum megin í E36?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 23:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svezel wrote:
Er lásacylendar báðum megin í E36?

Jöbb

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ok það er nefnilega bara öðrum megin hjá mér. Minnz er svo keppnis sko bara með einn cylinder til að spara þyngd 8) :lol:

Ertu búinn að sprauta bara vel af WD40 inn í lásinn og jugga lylkinum í. Það virkar stundum

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 00:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svezel wrote:
Ok það er nefnilega bara öðrum megin hjá mér. Minnz er svo keppnis sko bara með einn cylinder til að spara þyngd 8) :lol:

Ertu búinn að sprauta bara vel af WD40 inn í lásinn og jugga lylkinum í. Það virkar stundum

Já, er búinn að reyna það :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 07:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
oskard wrote:
kaupa bara svona græju bjabja ;)


Baíja bjabjabjabja 8)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þetta virðist vera nokkuð algengt mín læsing er líka svona en ef ég held lyklinum í svona beyju til vinstri og toga hann út og inn þá gengur þetta..var oft að pæla í því að taka cylenderinn úr farþegahurðinni en en bara hitt sem ég prófaði það var virkaði þannig mí dón´t kér þessi læsing var reyndar svo slæm þegar ég keypti hann að ég lét seljandann slá aðeins af verðinu út af því(það var ekki hægt að opna né loka) annars vegar kostar ekki $$$$ svona nýlæsing sko fyrir lykilinn??

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group