bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 11:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: CODE
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 13:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ok,
ef að orginal útvarpstæki segir CODE,
þarf ég þá að stimpla inn einhvern kóða til að starta bílnum ?
Tilhvers er þessi code ???

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Held þú þurfir að setja inn einhver kóða þá. Það er hægt að stilla þannig að ekki er hægt að starta bílnum nema setja réttan kóða inn fyrst, svona öryggi ef menn eru hræddir að einhver steli honum.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 17:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Ég man eftir að þetta skeði einu sinni fyrir pabba minn á Nissan Pathfinder. Þetta kom hjá honum eftir að rafmagnið fór af bílnum.

Þá fór hann bara í bæklinginn sem fylgdi bílnum og stimplaði inn númer sem stóð í bæklingnum. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 18:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hringdu uppí bogl, þeir hringja til þýskalands og ná í númerið. Ef það klikkar, eins og gerðist hjá mér, þá hefur orðið eithvað mixup í skráningunni og þú þarft að taka útvarpið úr og gefa þeim upp númerið á tækinu. Ég er búinn að losa útvarpið mitt en gleymi alltaf að hringja uppí bogl :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Hringdu uppí bogl, þeir hringja til þýskalands og ná í númerið. Ef það klikkar, eins og gerðist hjá mér, þá hefur orðið eithvað mixup í skráningunni og þú þarft að taka útvarpið úr og gefa þeim upp númerið á tækinu. Ég er búinn að losa útvarpið mitt en gleymi alltaf að hringja uppí bogl :lol:


Þá bara sendirðu mér þetta í pm/ep. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þetta blessaða "code" er ekki gefið símleiðis skv. ströngustu kröfum... :?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Thrullerinn wrote:
Þetta blessaða "code" er ekki gefið símleiðis skv. ströngustu kröfum... :?


Það er rétt. ;) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:oops: :oops: :oops: Þetta er útvarps ,,,,,,,kótinn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
:oops: :oops: :oops: Þetta er útvarps ,,,,,,,kótinn


So its not a nuke? :?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 21:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Thrullerinn wrote:
Þetta blessaða "code" er ekki gefið símleiðis skv. ströngustu kröfum... :?

Vá, ég gleymdi að segja að ég fór uppí bogl sjálfur ;) síðan virkaði það ekki og þá hringdi ég :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 22:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Og já, þetta code kemur þegar rafmagnið fer alveg af bílnum þínum. Þegar td rafgeymirinn deyr. Þetta er semsagt bara þjófavarnardæmi ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group