bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Thu 01. Jan 2015 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Nýja barka og áður en þú skellir þeim í láta leka í gegn sjálfskiptiolíu, ég hef gert það oft.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Jan 2015 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
þETTA NÝJA DÓT.............. :lol: :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Jan 2015 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
haha nýja dót?

ég er búinn að lenda alveg massíft í nákvæmlega þessu vandamáli á 2x E32, 2xE38, E39 E36 og alveg út fyrir normið á 2 E46 þannig að þetta er nú ekki alveg nýtt vandamál :)

en þetta vandamál er bókstaflega óþolandi samt, það munar kannski einhverjir hérna eftir því að ég togaðist nánast út úr bíl út af þessu

fyndið samt að þetta vandamál virðist halda sér á milli kynslóða af hurðamechanisma. það er afrek út af fyrir sig

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Jan 2015 14:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Ég lét setja nýtt braket í bílinn og það breytti engu. Las samt einhversstaðar að bmw hafi látið framleiða uppfærða útgáfu af læsingabraketinu en veit ekki hvort það sé rétt eða fáanlegt.
Mín lausn á þessu er að afturhurðarnar eru ekki eins viðkvæmar fyrir þessu og fer ég þar inn til að opna framhurðina að innanverðu (það virðist ekki hafa áhrif á þennan bölvaða kapal sem frýs). Áður en ég fattaði þetta prufaði ég að hella heitu vatni á svæðið kringum húninn, við það losnaði læsingin eftir smá stund en þetta gerði bara illt verra því hann fraus bara meira næst.
Annað trix er að fara bara inn, læsa svo hurðunum og keyra þangað til að það er kominn hiti í bílinn og þetta losnar. Ég fattaði þetta með afturhurðina bara af því að rúnturinn frá heimili að vinnu sem ekki nógu langur fyrir læsingatrixið :)

_________________
'88 Drusla
'88 Drusla
'99 Ekki eins mikil en samt drusla
'97 BMW 523 E39
'04 BMW X5 E53


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group