bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spíssar í diesel bmw
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Sælir

Mig vantar spíss í 530D 2003 bíl og er að skoða hvort það sé hægt að flytja þetta inn ódýrara.

Blossi er með þá á 50 þúsund stykkið

Ég er með bmw part númer 13537785573 og bosch 044 5110 266

Hafa einhverjir verið að kaupa þetta á ebay og hvernig kemur það út? hef heyrt misjafnar sögur

td http://www.ebay.com/itm/Einspritzduse-Injektor-BMW-E39-E46-330d-530d-X5-730d-0445110047-/110656051920?pt=DE_Autoteile&fits=Make%3ABMW&hash=item19c39d5ad0&vxp=mtr

kv
Steini

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 00:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
Ætti að vera alltílagi að panta þetta að utan svo lengi sem þetta sé ekki eitthvað noname drasl.

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Já ég átta mig á því.

Er meira að leita að reynslusögum, öruggum seljendum á ebay eða vefsíðum sem selja

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 11:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þessi seljandi sem þú linkar á hér að ofan er amk búinn að selja 651 stykki af þessu og er með 99% jákvætt feedback. Myndi halda að það gæfi nokkuð góða hugmynd.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Er ekki best að taka þetta frá Bretlandi merkt Range Rover L322 diesel?

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Dec 2014 10:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 16. Jul 2009 20:59
Posts: 2
Sæll.
Ég er með nákvæmlega sama vandarmál. Hvernig endaði þetta hjá þér keyptir þú þetta í gegnum ebay eða hérna heima?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Dec 2014 18:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
ég á svona spíss í lagi
867 8052, held þetta eigi að passa getur fengið hann og athugað eða borið saman og borgað seinna

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Dec 2014 15:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 16. Jul 2009 20:59
Posts: 2
Já ok mig vantar nefnilega 2 stk. En ég er alveg til í að fá hann hvað varst að spá að fá fyrir hann? Er hann nyr eða notaður?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group