bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Waterless Engine Coolant
PostPosted: Fri 31. Oct 2014 09:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
sælir .

er þetta til á íslandi og hefur einhver prufað þetta .



Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Oct 2014 09:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Þetta er áhugavert!

Hér er ágætt sýnishorn með útskýringum frá Ed China:


Þetta er samt augljóslega "ekki gefins" en ef maður m.v. kostina þá mætti sjálfsagt segja að þetta sé ódýrt ;)

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Oct 2014 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Automatic er með Evans


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Oct 2014 14:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
frekar að skipta oftar um kælivökva bara :D allavega miðað við hvað þetta er dýrt. mana þig til að fara og fá verðtilboð.
það er ódýrara að kaupa nokkrir saman því það er hægt að nota prep vökvann oftan en 1 sinni.

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Oct 2014 21:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
spennandi stöff....

þó sé dýrt eru kostirnir yfirgnæfandi ef mv er við dýran bíl eða keppnisgræju, það að hækka suðumarkið um ca 80°C gæti bjargað vélum frá bráðum dauða.

en ekki rakst ég á tvö stór atriði (að mínu mati), en það er eðlisvarmi þessa efnis og svo varmaleiðnistuðullinn vs vatn.

það að hækka suðumarkið gerir ekki mikið eitt og sér (jú vélin nær fyrr vinnsluhita) ef efnið tekur í sig minni varma pr. gráðu hitastigs og ef varmaleiðnin er lakari en á vatni gæti þurft að snúa dælum hraðar til að fá hraðari færslu vökvans ef ekki á að hækka hitastig vélarinnar.

einnig má alltaf benda á að ef þetta er svona ótrúlega sniðugt, af hverju er þetta ekki í öllum nýjum bílum ?

en endilega ef einhver hefur prófað þetta, koma með innlegg..

þá vil ég koma þeirri skoðun áfram að vanræksla á kælivökvaskiptum heldur nokkrum verkstæðum uppi :mrgreen:

my two cents....

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Nov 2014 11:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
Hér eru einhverjar upplýsingar um þetta .
það sem ég er aðalega að spá í er að lostna við þrýstinginn
á kælikerfinu . Ég hef átt 5 bmw bifreiðar og 4 af þeim hafa
sprengt einhvað plast í kælikerfinu.


http://www.evanscooling.com/questions-and-answers/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Nov 2014 13:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
Þetta með varmaleiðnina hlítur að skipta minna máli hér á íslandi þar sem meðalhitinn er lægri en á mörgum öðrum stöðum. Munar um hverja gráðu. En ætli heddpakningar endist ekki lengur ef það er minni þrýstingur og vökvi sem tærir ekki málma, eða ekki eins mikið

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Nov 2014 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Það má líka ekki gleyma því að vatnslaus kælivökvi tærir ekki vélina að innan eins og venjulegur kælivökvi.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 17:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
venjulegur kælivökvi tærir ekki vélina að innan ef það er skipt um hann reglulega

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ömmudriver wrote:
Það má líka ekki gleyma því að vatnslaus kælivökvi tærir ekki vélina að innan eins og venjulegur kælivökvi.


Arnar.. hvaðann fékkstu þessi speki ? :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Alpina wrote:
ömmudriver wrote:
Það má líka ekki gleyma því að vatnslaus kælivökvi tærir ekki vélina að innan eins og venjulegur kælivökvi.


Arnar.. hvaðann fékkstu þessi speki ? :shock:


Það segir sig sjálft. Það er súrefnið í vatninu sem að tærir vélina. Það eru efni í kælivökvanum sem koma í veg fyrir tæringuna en þessi efni dofna og virka verr með tímanum. Þess vegna hættir kælivökvi að vinna sem tæringarvörn eftir nokkur ár og það á að skipta honum út.

Ef þú tekur vatnið úr kælikerfinu og ert kominn með vökva sem getur haldið vélinni á vinnsluhita örugglega og er með nægt frostþol þá er ekki lengur neitt í kerfinu til þess að tæra vélina innanfrá.

Þetta er eiginlega möst í bíla almennings hér á landi, þar sem það er aldrei spáð í neinu öðru varðandi kælivökva en frostþolinu. Þú getur mætt með bíl með 10 ára gamlan kælivökva og beðið um að athuga hvort það sé í lagi með hann og þá er bara mælt frostþol. Og ef það er í lagi þá er vökvinn dæmdur í lagi þrátt fyrir að tæringarvörnin í honum er orðin verulega skert.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég veit að Súrefnið er orsakavaldurinn

en ef þetta væri svona big issue þá væru allir framleiðendur með svona waterless coolant

þetta er sniðugt.. neita því ekki

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er ekkert issue ef það er passað upp á kælivökvann, og vélin er aldrei farin að skemmast útaf lélegum kælivökva áður en ábyrgðartímabilið rennur út. Síðan er venjulegur kælivökvi miklu ódýrari.

Þetta snýst jú allt um peninga og fyrst það er hægt að skella sökinni á notandann þegar/ef eitthvað klikkar útaf lélegum kælivökva þá eru framleiðendur ekki að fara að spandera í eitthvað "óþarfi" eins og dýrara efni sem getur komið í veg fyrir bilanir því tengdu þegar bíllinn er orðinn gamall.

Fyrir utan að ef eitthvað klikkar síðan með svona kælivökva þá er ekki lengur hægt að skella sökinni á notandann, og ef þetta virkar eins og auglýst og bókstaflega ekkert klikkar þá er framleiðandinn að tapa varahlutasölu.

Sama hvernig er litið á þetta er framleiðandinn að tapa á meðan notandinn er að spara og ég tel að það sé þess vegna sem framleiðendur nota þetta ekki.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Fyrir þá sem fylgjast ekki með Jay Leno's Garage að þá er hér fjallað um kosti og galla Evans waterless engine coolant:

Waterless Engine Coolant - Jay Leno's Garage
https://www.youtube.com/watch?v=t7PykrgzWPQ

Waterless Engine Coolant Revisited - Jay Leno's Garage
https://www.youtube.com/watch?v=KRLXKW2ph0w

Stefni sjálfur á að henda þessum vökva á 540 hjá mér þegar að því kemur :-)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group