bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sat 04. Oct 2014 14:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 15. Dec 2012 15:38
Posts: 36
Sælir um leið og rafgeymirinn hefur verið tengdur þá kemur þetta stöðuga beep hljóð úr svokölluðu gong-i. Og amber ljósarönd kviknar í mælaborðinu þó að lykillinn hafi ekki einu sinni verið settur í svissinn. Það eru til pappírar um það að bíllinn hafi farið tvisvar í viðgerð (hjá b&l minnir mig) þar sem laga átti útleiðslu. Ég fór eitthvað að skoða þetta í gær og tók mælaborðið úr (sá að það vantaði skrúfu til að festa það og langaði að kíkja á þetta.) Ég byrjaði á að aftenga eitt og eitt tengi fyrir sig aftan á mælaborðinu og þegar ég aftengdi eitt tengið þá hætti hann að pípa(sjá tengið á eftirfarandi mynd). Veit eitthver hér hvað getur verið að valda þessu? Hef samt ekki athugað sjálfur hvort bíllinn sé enn að leiða út rafmagni en mun koma til með að kíkja á það.Image Image

_________________
1987 BMW E32 730IA (HAWK)
1990 BMW E32 730IA (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group