bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Geislaspilari í e39
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 15:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Jul 2003 09:59
Posts: 26
Jæja ég er búinn að selja þristinn og kominn á 520i 96.
Hvernig er það, er ekki hægt að skipta um útvarp í bílnum þ.e. þannig að það líti vel út. Ég er sennilega með einföldustu gerð af orginal útvarpi í bílnum (með segulbandi) og mig langar í geislaspilara. Eru menn með einhverja lausn á þessu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 08:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Það á að vera til einhverskonar bracket sem þú setur í staðin fyrir útvarpsunitið sem kemur orginal í E39. Í þetta bracket passar svo venjuleg stærð af útvörpum. Hvort þetta kemur vel út veit ég ekki, hef ekki séð þetta í eigin persónu.

Veit ekki alveg hvar er hægt að fá þetta, sennilega hjá umboðinu og kannski frá græjuframleiðendunum sjálfum.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 09:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
strákarnir hjá Aukaraf eru með allskonar bracket. Þeir eru fluttir í dalbrekkuna í kóp :wink:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég fékk mér Alpine CD-Changer frá Nesradio í minn E39 520ia því ég vildi alls ekki fórna BMWtækinu hvað útlitið varðaði en var samt ekki alveg að fara að kyngja BMW CD verði. Changerinn var svo tengdur inn á loftnetið og svo setti maður stöðina bara í minni í útvarpinu. Virkaði bara mjög vel að mínu mati og var ekki dýrt (<40k)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 12:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Jul 2003 09:59
Posts: 26
Jamm, Ég er búinn að vera að skoða svona plötur til að setja í staðinn fyrir útvarpið en mér finnst það bara ekki nógu flott. Það er sennilega best að ræða við þá hjá Nesradio.

Svezel hvernig var hljómurinn í græjunum. Ég hef verið að heyra tröllasögur um að svona búnaður sé ekki góður ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Í raun það eina sem fór í taugarnar á mér var þegar maður setti bílinn í gang þá kviknar fyrr á útvarpinu en changernum svo það kom dálítið suð í svona 2-3sek. Annars þótti mér þetta bara fínt en ég skal alveg viðurkenna það að ég var ekkert að blasta allt í botni.

Ég mæli alveg með þessu

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 21:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það eina sem er að þessu systemi er að þetta er auðsjáanlega bara með útvarpsgæðum.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group