bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 15:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Sælir, langaði að ath hvort einhver hérna inni hefur verslað við þessa síðu/fyrirtæki?

Mig langar að kaupa mér Carbon Fiber húdd. Er búinn að tala við þá um fluttnings kosnaðinn, hann er 563.94 dollarar, húddið er 559.30 dollarar samtals 1123.24 það sinnum krónan í dag (116.33) er 130.666.kr isk

En getur einhver svarað því hvað húddið mun kosta heim komið?

Það eina sem eftir er að ég á eftir að láta þá hafa þessar upplisingar:

Part Number and Quantity: part# 84BME302DOE-010C. - Quantity 1

First and last name: Omar Ingi Omarsson

Billing and shipping address: Iceland - City: Skagaströnd - Post code: 545 - Street: Oddagata 1

Email: E-mailið mitt

Phone number: +3548461534

Credit card number: Korta númerið mitt ;)

Expiration Date: Dagsettningin :)

Card verification code on the back: og númerið aftan á kortinu hjá mér ;)

En líka bara til að vera viss og pottþéttur áður en ég sendi þeim þessar upplisingar þar sem þetta er ekki að fara í gegnum PayPalið hjá mér hvort að þetta sé ekki réttar upplisingarnar. Einig er ég forvitinn hvað "Billing" þýðir :)


http://www.andysautosport.com/bmw/1983_1991_3_series/exterior/hoods/carbon_fiber_hoods/vis_racing/visr01021015.html

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Samkvæmt reiknivél tollur.is http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
127.945 kr. + 70.561 kr. = 198.506 kr.
Gengi: 113,83
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 7,50 PR 9.596
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 16,00kr/kg. 16,00 KR 0
XC Vörugjald 15% 15,00 PR 20.631
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 40.334


Svo bætist við skýrslugjald.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég myndi prófa að tala TVG.. varðandi flutning

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 16:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Alpina wrote:
Ég myndi prófa að tala TVG.. varðandi flutning

Ég er ekki að átta mig á TVG?

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
http://www.tvg.is
TVG-Zimsen

Mér finnst þetta samt áhugavert að það sé komið til .is á innan við 200.000 kr.
Nýtt oem húdd kostar um 250.000 kr í BL :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 18:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK

:thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 19:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
srr wrote:
http://www.tvg.is
TVG-Zimsen

Mér finnst þetta samt áhugavert að það sé komið til .is á innan við 200.000 kr.
Nýtt oem húdd kostar um 250.000 kr í BL :D

Ég hringdi á þriðjudaginn og það kostaði 150þúsund og það var ekki til hjá þeim

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Jun 2014 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gardara wrote:
Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK

:thup:


beware added cost vegna stærðar á pakka.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Jun 2014 16:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Zed III wrote:
gardara wrote:
Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK

:thup:


beware added cost vegna stærðar á pakka.


Ég hef ekku lent í slíku thegar ég hef verslad stóra/thunga hluti hjá shopusa.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Jun 2014 20:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
gardara wrote:
Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK

:thup:

:thup:

Ég ætla að prófa að tala við þau eftir helgi, Ég skráði mig inn hjá þeim og sendi þeim póst og þau báðu mig bara um að hringja í sig

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group