bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 01. Apr 2014 20:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 18:30
Posts: 35
Location: við tölvuna
Er að leita að nýjum ljósum á bílinn . Veit að Hella er málið en svíður svolítið hvað þau kosta .. Hvernig eru DEPO ljósin að reynast ?
Hef heyrt að "fit &finish " séu ekki alltaf gott.

Kæri mig ekki um að bíllinn kveiki á stefnuljósi vegna villuboðs í tölvuna útaf led angle eyes. Er hægt að komast hjá þessu ? Gerir það bara þegar parkljósin eru á ..

Víða eru auglýst ljós með "auto leveling" . það er ekkert svoleiðis í mínum bíl , en það er rofi til að lækka ljósin eftir farþegafjölda . Er sama tengi / mótor í ljósunum ?

Einhver síða betri en Ebay til að panta af ?

_________________
523 E39 ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Apr 2014 00:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Getur fengið led angel eyes sem gefa ekki villuboð, held að eBay hafi reynst vel.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group