bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Mon 06. Jan 2014 20:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
edit: búinn að redda þessu, klaufalegt að rifin hosa skuli hafa farið alveg framhjá mér #-o


sælir
nú er komið að því, fyrsta vandamálið sem ég er ekki klár á sem er að hrjá e36 bílinn minn :(

það útskírir sig þannig að bíllinn er búinn að vera í rúman mánuð núna með óstöðugan hægagang
sem ég gerði nú ekkert í af því það fór svona hrikalega lítið í taugarnar á mér
en núna er allt annað, hann heldur sér betur á stöðugum snúning en síðan flöktar hann og þegar hann er kaldur hreinlega drepur hann á sé
hefur eithver hugmynd um hvað þetta er??

þegar hann er heitur en er semt leiðinlegur er hann í rúmlega 600snúningum
en áður en þetta varð svona var hann alltaf hoppandi úr u.þ.b. 800-1400rpm


gæti verið að þetta sé hægagangs rofinn eða hægagangsmótor eins og ég hef heirt menn tala um að séu að fara??

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group