bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: komið
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 09:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
er með e36 og var að setja kastara í hann það eru tengi og takki inní bíl fyrir það svo þegar eg er buinn að tengja og setja þá í þá fæ eg ekki græna ljósið í mælaborðið um að það sé kveikt á kösturunum og þeir fara ekki í gang. Er búinn að fara yfir öryggin og prófa skipta um relay, hefur eitthver hugmynd um hvað gæti verið að ?

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Last edited by gylfithor on Wed 25. Sep 2013 17:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 13:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
beintengdu þá bara inn í bíl í rofa, keyptu þér rofa í N1 á einhverja hundraðkalla, ég gerði það hjá mér og það er mjög þægilegt, hann er með ljósi þannig ég sé alltaf ef ég gleymi að slökkva á þeim..

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 13:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
bjarkibje wrote:
beintengdu þá bara inn í bíl í rofa, keyptu þér rofa í N1 á einhverja hundraðkalla, ég gerði það hjá mér og það er mjög þægilegt, hann er með ljósi þannig ég sé alltaf ef ég gleymi að slökkva á þeim..

er í lagi að beintengja þá ? þarf eg ekki öryggi eða eitthvað fyrir þetta ?

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Sep 2013 10:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
gylfithor wrote:
bjarkibje wrote:
beintengdu þá bara inn í bíl í rofa, keyptu þér rofa í N1 á einhverja hundraðkalla, ég gerði það hjá mér og það er mjög þægilegt, hann er með ljósi þannig ég sé alltaf ef ég gleymi að slökkva á þeim..

er í lagi að beintengja þá ? þarf eg ekki öryggi eða eitthvað fyrir þetta ?


jú ég var með relay frammí húddi, dunda sér bara í þessu og ganga vel frá vírunum og gera þetta fínt
skemmtilegt dund :)

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group