bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Wed 11. Sep 2013 13:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 11. Sep 2013 13:18
Posts: 5
Daginn ég var að kaupa mér 320i bsk og var að spóla um dæjinn nema ég var að spóla á kúplingunni ekki dekkjonum svo nokkrum dögum seinna byrjaði ég að heyra svolitið hjóð i kassanum þegar billin er i gangi óg þegar ég kúpla og set bíllin i gír þá kemur (dúnk) hljóð alveg aftur í drif er að spá hvað þetta gæti verið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Wed 11. Sep 2013 13:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Ónýtt. Fara með þetta í Hringrás, og svo kaupa þér E36 í staðinn :lol:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Wed 11. Sep 2013 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
kúplingin þín er ónýt. og kannski átaksfóðringin fyrir afturdrifið. ef ekki hún þá upphengjan, eða drifið sjálft, eða efri hjólastellsfestingarnar, eða gírkassapúði, eða mótorpúði eða afturhurðin laus hjá þér. dúnk getur verið í öllu.

bottom line hættu að spóla 320 er ekki smíðaður til að spóla ef þú ætlar að fíflast á bílnum þínum þá þarftu að vera tilbúinn með þykkt veski eða stóran verkfærakassa og kunnáttu með því.

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Thu 12. Sep 2013 08:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
Hljómar einsog kúpling sé búin

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Thu 12. Sep 2013 23:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 11. Sep 2013 13:18
Posts: 5
sko ég veit að þetta eru kallaðir fjölskildu bílar en það bara er svo gaman að leika sér :). en samt mér finst eins og kúplinginn er ekki að grípa nó eða eitthvað svoleiðis svo lika ef ég spóla á stað þá hristist allur bíllin þegar ég fæ smá grip eða bara þegar að ég er að klára spólið :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Thu 12. Sep 2013 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ef dekkin eru að hoppa í enda spóls þá geta dempararnir verið orðnir lélegir, en svona hopp fer mjöög ílla með drifið.
það finnst öllum gaman að leika sér á bílum en eftir smá stund þá hætta menn þessu því þeir nenna ekki að standa í veseninu að leita að varahlutum og skipta um þá. þannig ef þú ætlar að leika þér á þessu gerðu það þá í rigningu á tómu plani. það reynir minna á allt og fer "betur" með bílinn. :thup:

p.s þetta með kúplinguna þá verður bara að skipta um hana það er ekkert hægt að gera í því.
(eitt eða annað smáatriði sem getur verið að orsaka það að hún sé lengi að tengja aftur (ýtir á pedal þá slítur hún, sleppir pedal þá tengir hún aftur saman vél og kassa) en þessi smáatriði eru ekki að bila í svona nýlegum bíl þannig ég nenni ekki að nefna þau, þannig þetta er að öllum líkindum kúplingin sjálf.

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Fri 13. Sep 2013 00:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 11. Sep 2013 13:18
Posts: 5
ok eg samt sko geri þetta bara i rigningu samt erfit á plani þvi billin er svo alltof mjúkur þetta er eins og bátur hann lyftist bara upp að aftan og ég ríf kassa i sundur um helgina og ættla að skoða þetta :) takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Fri 13. Sep 2013 08:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Biggibrekka wrote:
ok eg samt sko geri þetta bara i rigningu samt erfit á plani þvi billin er svo alltof mjúkur þetta er eins og bátur hann lyftist bara upp að aftan og ég ríf kassa i sundur um helgina og ættla að skoða þetta :) takk


er þá léttara í hringtorgi? En fáðu þér stífari fjöðrun :wink:

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Fri 13. Sep 2013 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Besti þráðurinn á kraftinum þessa dagana :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Fri 13. Sep 2013 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
BMW_Owner wrote:
bottom line hættu að spóla


:bullshit:

allir út að spóla :thup:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Fri 13. Sep 2013 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Zed III wrote:
BMW_Owner wrote:
bottom line hættu að spóla


:bullshit:

allir út að spóla :thup:



ég er að reyna virka gamall og þroskaður hérna, kom on :lol: auðvitað allir út að spóla! en ekki hvað.

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 Girkassa hljóð
PostPosted: Fri 13. Sep 2013 17:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
BMW_Owner wrote:
Zed III wrote:
BMW_Owner wrote:
bottom line hættu að spóla


:bullshit:

allir út að spóla :thup:



ég er að reyna virka gamall og þroskaður hérna, kom on :lol: auðvitað allir út að spóla! en ekki hvað.



Þú ert svo mikill snillingur Einar :lol:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group