bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 25. Aug 2013 23:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Hljómar alveg einsog leguhljóð, ískur og breytist lítilega þegar ég beygji.
Fyrsta sem kom upp í kollinn er hjólalega, ætli þetta sé hjólalegan ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 02:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Breytist það eitthvað þegar þú bremsar?

Ég hef aldrei heyrt ískur frá legum, en hef heyrt "leguhljóð" í bremsum sem eru að verða búnar.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 02:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
eitthvað rugl í gangi með handbremsuna?
Kom fyrir hjá mér að þetta losnaði allt inní handbremsunni og þá kom ískur og breyttist þegar ég beygði.

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 05:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Danni wrote:
Breytist það eitthvað þegar þú bremsar?

Ég hef aldrei heyrt ískur frá legum, en hef heyrt "leguhljóð" í bremsum sem eru að verða búnar.



Haha ætli þetta sé það sama og var hjá mér á bíladögum? gormasettið og allt í rugli(handbremsa)

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 07:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Gæti verið, tók einusinni i handbremsunna og þá var einsog hún væri föst, en losnaði síðan.
Breytist ekkert þegar ég bremsa samt.
Þetta er alveg mjög hátt hljóð og óþæginlegt :?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 07:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Tók reyndar eftir því um daginn að það var byrjað að myndast eitthvað hljóð þarna um daginn, þegar ég var á ferð var þetta einsog lágt tikk, sem heyrðist að aftan.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 12:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Jæja prufaði að taka í handbremsunna á meðan ég var á ferð, hljóðið hvarf algjörlega !
Er þetta eitthver laus bolti sem er að valda þessu ? Ef svo hvar er hann staðsettur undir bílnum?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
thorsteinarg wrote:
Jæja prufaði að taka í handbremsunna á meðan ég var á ferð, hljóðið hvarf algjörlega !
Er þetta eitthver laus bolti sem er að valda þessu ? Ef svo hvar er hann staðsettur undir bílnum?

Taktu bremsudisk af að aftan þaðan sem þetta hljóð er að koma og skoða handbremsu systemið.
Þeas svo framarlega sem hann sé með diskabremsur, annars tekuru bara bremsuskálina af og skoðar :thup: :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 15:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Ókei kíki á það, takk :thup:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
AronT1 wrote:
Danni wrote:
Breytist það eitthvað þegar þú bremsar?

Ég hef aldrei heyrt ískur frá legum, en hef heyrt "leguhljóð" í bremsum sem eru að verða búnar.



Haha ætli þetta sé það sama og var hjá mér á bíladögum? gormasettið og allt í rugli(handbremsa)


Mér líður þannig :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Aug 2013 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Það er alltaf á þessum eldri bimmum að rykhlífin bakvið diskinn er orðin svo ryðguð að götin sem halda borðasettinu fyrir handbremsuna eru orðin of rúm og þess vegna hrynur þetta í sundur. Það þarf að skipta rykhlífunum út.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group