Það ætti nú ekki að vera maus að komast að því. Ef það er eins og í E28, þá er það fest beint fyrir neðan rúðuþurrku arminn. Hjá mér þarf ég að losa 2 skrúfur að neðan og 2 skrúfur að ofan til að ná stýris cowlinu (svarta stóra plastinu) af. Svo þegar það er komið af þá blasir það við.
En það gæti verið að stýrið þurfi að fara af til að komast að efri skrúfunum, þær eru beint fyrir aftan stýrið að ofanverðu.
En ég hélt að stefnuljósa relayið væri bara fyrir stefnuljósin,,,,,ekki rúðuþurrkur og bremsuljós líka.
_________________ Skúli R E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d
|