Ég amk HELD það sé e32 sem að hann á, 735 amk
en vinur minn lenti í því óskemmtilega að bíllinn hans tekur ekkert
við sér í D, og það gerðist bara svona hægt og rólega á ljósum,
svona að hann lagði af stað og svo hægðist bara hægt og rólega á honum og eftir það var bara kapút,
fékk upp trans program ... ?
veit einhver hvað þetta getur verið ?
hann týndi víst líka síðasta gír, ef ég skildi hann rétt töluvert áður en þetta gerðist ...
_________________ There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður
|