bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Forrita E39 aukalykil
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 16:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Sælir höfðingjar.

Lenti í því óskemmtilega atviki að verða pukaður í eyjum og týna bíllyklinum mínum á föstudagskvöldið.
Þá voru góð ráð dýr, bíllinn fastur uppi í Landeyjarhöfn og enginn aukalykill.

Svo heppilega vildi til að einhver góðhjartaðasti aðili á Íslandi hefur greinilega fundið lykillinn og skilað honum upp á lögreglustöð, og ég fann hann þar, aldrei liðið betur á ævi minni.

Allt er gott sem endar vel, en ég var farinn að sjá fyrir mér að þurfa að borga 50-100 þúsund krónur fyrir að redda bílnum.

Því velti ég fyrir mér hver væri ódýrasta leiðin fyrir mig til þess að búa til aukalykil?
Spurði þá hjá lásaþjónustunni hvernig þetta gengi fyrir sig, en hann talaði um að E39 lykill kostaði 50-70 þúsund, eftir því hvort ég vildi fjarstýringu eða ekki.

Hvernig er það, get ég ekki sparað einhverja peninga fyrst ég á hérna lykil með fjarstýringu sem virkar fullkomlega, kemst inn í bílinn og allt er í góðu? Er engin leið að búa til aukalykil fyrir 10-20 þúsund með einhverju serial númersbraski frá Þýskalandi?

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 17:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Aug 2008 16:55
Posts: 144
Hvaða lykill er þetta áttu mynd?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 20:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég fékk Service Key (engin fjarstýring) hjá BL á 12þ. fyrir tæpum 2 árum. Alveg nóg að vera með þannig sem varalykil.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 23:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Garðar Rafns wrote:
Hvaða lykill er þetta áttu mynd?


Þetta er þessi:

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Aug 2013 07:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Getur fengið cheap lykil á um 15-20k

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Aug 2013 22:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Aug 2008 16:55
Posts: 144
Prufaðu þetta
http://www.bimmerfest.com/forums/archiv ... 80489.html.
Veit ekki hvort að það sé sama programaðferð og við nýrri lykilin.
http://www.ehow.com/how_6625611_program ... mw-x5.html
http://forum.bmw5.co.uk/topic/57585-e39 ... -key-code/
Það hlýtur eitthvað af þessu að ganga.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Aug 2013 22:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Aug 2008 16:55
Posts: 144
http://www.fixya.com/cars/t12561146-pro ... w_1996_e39


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group