bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 18. Jul 2013 09:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Sælir, Hafa einhverjir hérna verið að setja nitro á M50B25 N/V mótor og hvað mikið og hversu mikið þola þessir mótorar mikið af þessu, ég er nú aðalega að spá í sirka 40-50 hö skot.

Og sömuleiðis með M20B25 :D

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Jul 2013 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Setti og runnaði NOS i M42B18 í tvö sumur og þetta er enn í bílnum eftir því sem ég veit best.
Þetta er alveg skemmtilegt og ef þetta er gert samkvæmt fyrirmælum framleiðanda þá á þetta er vera nokkuð "save".
Eini óskosturinn sem ég sá við þetta er svolítið dýrt gas og þetta virkar bara við fulla inngjöf, alveg þess virði samt.

[url]http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10995&start=450/[url]

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Jul 2013 02:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
jens wrote:
Setti og runnaði NOS i M42B18 í tvö sumur og þetta er enn í bílnum eftir því sem ég veit best.
Þetta er alveg skemmtilegt og ef þetta er gert samkvæmt fyrirmælum framleiðanda þá á þetta er vera nokkuð "save".
Eini óskosturinn sem ég sá við þetta er svolítið dýrt gas og þetta virkar bara við fulla inngjöf, alveg þess virði samt.

[url]http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10995&start=450/[url]


Nice :D Flott hjá þér :) Og já semsagt þetta er þá 75 hö skot? Ef það virkar fínt á m42b18 þá hlítur það að virka fínt í m20b25 :mrgreen:

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group