bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 11:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Loft kæling
PostPosted: Tue 11. Jun 2013 18:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 11. Jun 2013 18:23
Posts: 18
Hæ allir. Ég var að skrá mig í ennan klúbb :0) Ég er með BMW 320D 2001 model. Air condition virkar ekki hjá mér og númersljósinn ekki heldur þó að perurnar séu í lagi. Hvað getur þetta verið? Ég hef aldrei átt BMW áður en ég hef tekið eftir því að þið gefið bílunum númer E eitthvað. Hvaða týpa er mín? Kveðja, Sigurður Baldvin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loft kæling
PostPosted: Tue 11. Jun 2013 21:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
þinn bíll heitir e46

skoðaðu öryggjaboxið hvort allt sé í lagi þar

sambandsleysi í númeraljósum er mjög algengt, skoðaðu hvort ný pera nái ekki pottþétt góðum kontakt við perustæðið (þétt að báðu megin). getur prufað að pússa stæðið aðeins ef það lítur illa út. síðan gæti líka verið vír í sundur einhversstaðar.

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loft kæling
PostPosted: Tue 11. Jun 2013 22:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 11. Jun 2013 18:23
Posts: 18
takk fyrir upplýsingarnar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loft kæling
PostPosted: Wed 12. Jun 2013 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Útskýrðu betur hvað þú meinar með að AC virkar ekki. Er engin kuldi að koma úr kerfinu ?

Ef svo er best að fara í N1 Fellsmúla og fá þá til að fylla á kerfið hjá þér.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loft kæling
PostPosted: Wed 12. Jun 2013 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef kerfið er tómt skalltu alveg varast að kveikja á henni

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loft kæling
PostPosted: Sat 15. Jun 2013 21:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
íbbi_ wrote:
ef kerfið er tómt skalltu alveg varast að kveikja á henni

ef kerfið er tómt hleypa þrýstirofar dælunni ekki í gang svo það skiptir engu hvort er kveikt eða ekki

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group