bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 10. Jun 2013 13:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=52&fg=20

Er með svona græju og hef verið að reyna að googla hvernig á að taka aftursætin úr til þess að skipta um klemmu fyrir öryggisbeltið.

Hef séð þetta gert á öðrum bílum og video af því hvernig þetta er vanalega gert, þeas. einfaldlega að kippa upp stólnum báðum megin og voila.

Það er hinsvegar klárlega ekki svoleiðis á mínum bíl, svo ég velti því fyrir mér hvort einhver hafi reynslu af þessu? Fann það út að ef ég losa stykki númer 5 á þessari mynd þá er eins og stykki 6 bolti sætið niður.
Á ég að berja þennan pinna úr til að geta losað sætið?

Image

Image

Hér er svo mynd af samskonar sæti

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jun 2013 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
jebb, þú þarft að renna þessum pinna nr 6 úr og þá á sætið að vera laust (fest með smellum)

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jun 2013 13:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Zed III wrote:
jebb, þú þarft að renna þessum pinna nr 6 úr og þá á sætið að vera laust (fest með smellum)

Þakka skjót svör! :)
Ótrúlegt að enginn hafi minnst á þetta á þessu eilífðar Google missioni mínu.

Takk.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jun 2013 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Helgason wrote:
Zed III wrote:
jebb, þú þarft að renna þessum pinna nr 6 úr og þá á sætið að vera laust (fest með smellum)

Þakka skjót svör! :)
Ótrúlegt að enginn hafi minnst á þetta á þessu eilífðar Google missioni mínu.

Takk.


amk segir minnið mitt að þetta hafi verið svona, ég tók svona sæti úr fyrir nokkrum árum og minnir að þetta hafi verið á þessa leið.

fyrsta hitið hjá mér eftir google gaf þetta:

http://www.bmwland.co.uk/forums/viewtopic.php?f=5&t=78516

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jun 2013 22:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Það gekk! Þakka ábendinguna.

Það sem maður þarf að gera er ss. að losa 2 plasttappa hvoru megin með því að toga þá út.
Þá ýtir maður 'barnamottunni' út að framsætunum og þar undir eru tittirnir nr. 6 á myndinni.
Ýtir niður á glansandi járn spöng og snýrð svo nr 6 í 180 gráður, þá rúllar hann út og maður getur kippt sætunum upp eins og á flestum bílum.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group