bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 28. May 2013 00:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 23. Jun 2012 16:47
Posts: 10
Er með keilu 1200w og 800w magnara og þétti.
ég er búinn að tengja allt, allt í góðu með það, þrusuflott hljóð í þessu þegar það er svissað á. En svo þegar ég kveikji á bílnum þá er eins og bassakeilan stillist á tíðnina á bílnum????

Heyrist svona suð í henni sem verður meira og meira eftir því sem ég gef meira í. Eitthver lent í þessu? allar ábendingar vel þegnar

Er að verða vangefinn á þessu helvítis suði, Er búinn að rekja snúrurnar alveg frá skotti og framm í húdd og það slæst ekki neinstaðar saman.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. May 2013 23:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
lenti í þessu þegar ég gerði spjaldtölfu moddið en það sem þig vantar er millistikki sem drepur þetta hljóð
getur talað við þá í íhlutum þeir ættu að geta reddað þér :thup:

málið er að þetta eru trublanir sem koma frá altinatornum, mjög algenkt
video sem útskírir vel hvað þig vantar

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group