Stefan325i wrote:
Það er að koma einhvestara flaut frá vélinni hjá mér á vissum snúningum og er þetta hálfgert fuglahljóð, veit ekkert hvaðan þetta kemur búinn að gúgla þetta líka en er engu nær, er einhver sem veit eithvað. Þetta er það hátt að gangandi vegfarendur heyra þetta mjög greinilega.
Búinn að skipta um rifna inntakshosu og blinda og fjarlægja intaksflapsa dótið.
Bíllinn gengur fullkominn hægagan og vélin vinnur mjög vel.
Er viftukúpplingin líklegur kandídat ??
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."