bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 17. May 2013 03:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Sælir.
Hef tekið eftir því að menn eru að verðleggja afturljós í kringum 50 kallinn þegar þeir eru að parta bíla, correct me if I'm wrong.
Hef ekki verið mikill bílakall í gegnum tíðina, en hef mikið notað eBay og pantað tugi vara sem hafa reynst mér ansi hagstætt.

Fann 'facelift' ljós á ansi góðu verði frá Top-Rated seller, 99% Positive feedback, sem í samanburði við það sem menn eru að setja á afturljós hljómar 'too good to be true'.

Þess vegna langaði mér að ráðleggja mig við ykkur, hvernig hafa svona íhlutir verið að reynast?

Link: http://www.ebay.com/itm/300721037466

Shippar frá US, sem er ákveðinn gæðastimpill, þó þetta sé líklega allt framleitt í Kína, hvort sem það er OEM eða aftermarket.
Hvernig er það, er þetta too good to be true eða er þetta mögulega málið?

Væri komið undir bílinn fyrir uþb. 15-20k.

BRAND NEW IN ORIGINAL BOX, NEVER BEEN TRIED ON & USED

EXACTLY SAME AS PICTURE ! COMES WITH BOTH SIDES !

MADE BY OEM APPROVED & ISO CERTIFIED MANUFACTURERS IN MATERIALS THAT MEET OR EXCEED STRICT OEM REQUIREMENTS

EASY TO INSTALL, NO MODIFICATION NEEDED

FOR BULBS THAT ARE NOT INCLUDED - USE STOCK BULBS, SOCKETS OR WIRING FOR INSTALLATION

ALL WIRING FOR THE TAIL LIGHTS ARE PRE-ASSEMBLED FOR THE ESSENTIAL PLUG & PLAY APPLICATION

*FITS ALL 1997-2000 BMW E39 5-SERIES

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. May 2013 07:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
eg er með svona afturljós á mínum, kostaði um 25þ komið í mínar hendur, þetta er aftermarket, ekki orginal. Ný orginal eru um 50þ stykkið ;)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. May 2013 08:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
notuð ljós i e39 myndu aldrei seljast væri eigandinn harður a 50 kalli.

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. May 2013 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Um að gera að fá sé svona,

ég hef keypt aftermarket ljós á mína bíla og alltaf verið mjög ánægður.

Það er sérstaklega gott við þessi ljós að hvert perustæði er vírað upp sérstaklega þ.a. það eru minni líkur á að þetta skemmist.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. May 2013 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Myndi reyna fá mér depo ljós
Ég hef keypt 2 þannig sett og mjög ánægður

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group