bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 11:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: 168mm yfir í 188mm
PostPosted: Sun 05. May 2013 23:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Sælir vinir :)

Vildi bara vera aaaaalllveg viss, er ekki nóg að fá bara drifið og stóru öxlana til að swapa út 168mm og litlu öxlunum?
Veit að það væri betra að fá allt subframe-ið bara veskið leyfir það ekki aaallveg akkúrat núna :)

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 168mm yfir í 188mm
PostPosted: Sun 05. May 2013 23:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
jú það nægir

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 168mm yfir í 188mm
PostPosted: Mon 06. May 2013 00:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
AronT1 wrote:
Sælir vinir :)

Vildi bara vera aaaaalllveg viss, er ekki nóg að fá bara drifið og stóru öxlana til að swapa út 168mm og litlu öxlunum?
Veit að það væri betra að fá allt subframe-ið bara veskið leyfir það ekki aaallveg akkúrat núna :)


Ef þú ert að spá í þessu sem ég var að seigja þá væri best að taka subframið líka, neðrifestinginn, semsagt fremri festinginn á drifinu, það er búið að bora það út fyrir 14mm bolta og þú ert með 12mm bolta :) svo þú komist framhjá því að þurfa setja bara bolta allveg í gegn og ró á hinum endanum, fer náttla ílla með gengjurnar í drifinu, einhvertíman á endanum.

Eða kaupa þér poly frá AKG ;)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 168mm yfir í 188mm
PostPosted: Mon 06. May 2013 07:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Ef að þetta sé E36 þá þarftu drifskaft líka.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group