bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 11:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 04. May 2013 01:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Feb 2013 09:01
Posts: 104
Er á 318i sem varð bensínlaus um daginn og fór ekki aftur í gang eftir að bensín var sett á, sjálfskiptur.
Fór að skoða og rakti vandamálið að relayinu. Þegar ég svissa á bílinn á pumpan að dæla í smá og stoppa svo (pumpan virkar fínt). En hún gerir það ekki, því relayið nær ekki groundi.. ef ég tengi vír á milli groundplugsins og skrúfunar í demparanum fer allt af stað, en þá stoppar hún ekki og gengur endalaust meðan bíllinn er í gangi. Hvað er eiginlega í gangi?? Og svo af og til virkar bíllinn fínt í nokkra klukkutíma en fer svo alltíeinu ekki í gang

btw prófaði að keyra hann með pumpuna í gangi stanslaust, og sjálfskiptingin disable-aðist ?? þurfti að manuala hann..

_________________
E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]

E53 X5 3.0d 2002 (Seldur)
E60 545i 2004 (Seldur)
E46 318i 2002 (Seldur)
E36 318i 1994 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. May 2013 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ég held að jarðvandamálið sé það að vélarheilinn sé ekki að fullvakna , en hann jarðtengir relayið þegar á við.
Skoða að allir straumar séu í lagi og svona. Það er einhver ástæða fyrir því að vélarheilinn er ekki að kveikja á relayinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group