bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Topplúgumál
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 03:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Ókei, núna fór allt til fjandans með þessa blessuðu topplúgu og já það hlaut að koma að því..
Þegar ég ýti á einhvern takka til að opna eða loka heyrast bara skruðningar og brothljóð..

Veit einhver um einhvern sem gæti tekið að sér að kíkja á þetta og hugsanlega laga á góðu verði?
Sumarið er að koma og ekki séns að ég ætla að vera með ónýta topplúgu..

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Topplúgumál
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 03:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Kipptu lokinu bara niður og skrúfaðu mótorinn úr og skoðaðu tannhjólin á mótornum,
hvort þau séu í skralli eða hvort það sé í topplúgu-unitinu sjálfu, voða auðvelt að kíkja á þetta

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group