Jæja, var áðan bara í mínum heimi að keyra svo tek ég eftir því að hraðamælirinn droppar niðrí 0, eyðslumælir hættir að virka og líka Km mælir og trip mælirinn... sýnist bensín mælirinn og hitamælir virka eins og á að virka og snúningsmælir virkar fínt.
Hvað getur orsakað þetta?
_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur

BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..