bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: m60b40 vs m6b30.
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 16:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 12. Mar 2013 17:39
Posts: 6
Er með í fórum mínum 1995 e34 sem var orginal með m60b30 en er í dag með m60b40, þarf að panta í hann bremsudiska og klossa líklegast að framan og aftan, er ég ekki að fara að panta diska í 530 bíl? Eða það passar kanski á milli 530 og 540? Þarf að swappa einhverju í hjólabúnað til þess að þetta swap gangi upp og þarf ég þess vegna að panta í 540 bíl?


Ég er algert bmw noob og veit því ekkert hvað er að passa á milli í þessum bílum.

Og ef einhverjir eiga diska sem eru í lagi og þið vitið að passa þá megið þið láta mig vita.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m60b40 vs m6b30.
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
siggi103 wrote:
Er með í fórum mínum 1995 e34 sem var orginal með m60b30 en er í dag með m60b40, þarf að panta í hann bremsudiska og klossa líklegast að framan og aftan, er ég ekki að fara að panta diska í 530 bíl? Eða það passar kanski á milli 530 og 540? Þarf að swappa einhverju í hjólabúnað til þess að þetta swap gangi upp og þarf ég þess vegna að panta í 540 bíl?


Ég er algert bmw noob og veit því ekkert hvað er að passa á milli í þessum bílum.

Og ef einhverjir eiga diska sem eru í lagi og þið vitið að passa þá megið þið láta mig vita.


Góð athugasemd... en þú pantar skv VINCODE,,, eða skráningarnúmeri bílsins,, sem gæfi það til kynnað um 530 M60 væri að ræða


Held örugglega að ekkert sé búið að hreyfa við bremsur í þessum bíl

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m60b40 vs m6b30.
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 16:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 12. Mar 2013 17:39
Posts: 6
Alpina wrote:
siggi103 wrote:
Er með í fórum mínum 1995 e34 sem var orginal með m60b30 en er í dag með m60b40, þarf að panta í hann bremsudiska og klossa líklegast að framan og aftan, er ég ekki að fara að panta diska í 530 bíl? Eða það passar kanski á milli 530 og 540? Þarf að swappa einhverju í hjólabúnað til þess að þetta swap gangi upp og þarf ég þess vegna að panta í 540 bíl?


Ég er algert bmw noob og veit því ekkert hvað er að passa á milli í þessum bílum.

Og ef einhverjir eiga diska sem eru í lagi og þið vitið að passa þá megið þið láta mig vita.


Góð athugasemd... en þú pantar skv VINCODE,,, eða skráningarnúmeri bílsins,, sem gæfi það til kynnað um 530 M60 væri að ræða


Held örugglega að ekkert sé búið að hreyfa við bremsur í þessum bíl


Takk!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m60b40 vs m6b30.
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 16:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Það eru ennþá orginal 530 bremsur í þessum bíl.

Eina sem er sameiginlegt í 530 og 540 eru klossarnir og handbremsuborðarnir, diskarnir og dælurnar eru ekki eins.

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group