bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 11. Apr 2013 04:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2009 16:19
Posts: 1
Sælir,ég var að fá mér minn fyrsta bmw og var að pæla í fjöðruninni á honum
ég var að pæla hvað væri best að nota,vill hafa hann aðeins lægri en stock en samt ekki þurfa að fórna þægindum.
Þá helst að pæla í einhverju orginal bmw,hverju mæliði með?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það eru til orginal M/sportfjöðrun sem er töluvert lægri en orginallin, en ennþá mjög þægilegir

ef þú villt halda mýkt í bílnum þá skaltu skoða gorma, ég hef sjálfur verið að leyta af góðri fjöðrun í minn og séð að það eru nokkrir af þessum helstu framleiðendum (H&R, bilstein,KW og flr) sem bjóða upp á mis stífa gorma,

eitt sem ég hef varast orðið er að taka of mikið mark á hvað mönnum á erlendu spjallborðunum finnst um ride qualaty, þeir virðast ekki vera á alveg sömu vegunum og við og hrósa oft set-up um sem eru síðan alveg glerhörð og leiðinleg á okkar vegum, við erum sjaldnast með alvöru malbik hérna nema rétt innan borgarmarkana, og mjög stíf fjöðrun og þá sérstaklega coiloverar eiga það til að leiða gróft yfirborð mjög mikið í gegnum bílinn og upp í stýrið.

athugaðu líka að ef þú ferð í mun lægri gorma þá þarftu að fá þér dempara með í réttri hæð fyrir gormana, annars genguru mjög hratt frá orginal dempurunum og bíllinn byrjar að skoppa á veginum.

ég hef verið að skoða gorma/dempara set up í minn á 700-1500$ úti.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group