Hvað gæti verið að orsaka þetta kókaínduft sem er að myndast á kertum/háspennukeflum hjá mér? Er þetta eitthvað til að hafa áhyggjur af eða er ég að verða ríkur?

Þetta verðist bara myndast ofan frá og utan á háspennukeflinu, tek ekki eftir því að þetta sé svona innan í keflinu eða utan á kertinu nema bara rétt neðst þar sem keflið nær ekki utan um kertið.
Hér eru tvær myndir af kertum og keflum, með og án kókaíni.
http://i.imgur.com/QPYPllU.jpghttp://i.imgur.com/MtitZxh.jpg
_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.
██ 1994 BMW E36 332i sedan
██ 1991 Chevrolet Camaro Z28
██ 1982 Toyota Carina A60
██ 2005 Ford Fiesta ST
Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið
