bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 04:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 13. Dec 2012 21:53
Posts: 3
Ég er með 1998 e46 328i, ég er að verða brjálaður á drasli sem er verið að spila á helstu útvarpsstöðvum landsins og er í veseni vegna þess að ég er einugis með kasettu spilara í bíllnum svo ég get ekki spilað mína tónlist.

Ég er að spá í aux tengi og er að reyna að afla mér sem mestum upplýsingum um þetta svona áður en maður fer útí þetta,
svo endilega deildu með mér reynslu þinni af þessu.

Hákon


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 10:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Aug 2008 16:55
Posts: 144
Ef það er "MENU" takki á útvarpinu, getur þú farið í NESRADIO og þeir sett inn eitthvert box og þá eru klár fyrir CD diska magasín, Þetta var gert fyrir mig og kostnaðurinn var eitthvað um 25 kallinn, þeir tóku því fram að verðið á boxinu hafi verið gamalt, svo var verslað 6 diska magasín á Ebay á 90 evrur.
Virkar fínt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 13:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
getur líka fengið aux tenki sem fer í gegnum kasetuna, minnir að þetta sé til í m.a. elko :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 18:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 08. Mar 2010 10:33
Posts: 116
Joibs wrote:
getur líka fengið aux tenki sem fer í gegnum kasetuna, minnir að þetta sé til í m.a. elko :thup:


snildar tæki! fekk mitt í n1 bílanaust kostaði ca. 1500 kall minnir mig :D

_________________
BMW e30 316i '89 [KT656]
BMW e38 740i '94 [ZZ959]
Seldir
BMW e34 525ix '93 [UH526]
BMW e21 316 '82 [A1719]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Haffer wrote:
Joibs wrote:
getur líka fengið aux tenki sem fer í gegnum kasetuna, minnir að þetta sé til í m.a. elko :thup:


snildar tæki! fekk mitt í n1 bílanaust kostaði ca. 1500 kall minnir mig :D


Og er fooooorljótt...

Mikið meira clean að víra inn jack gaur á OEM stuffið, þá kemur AUX á skjáinn og þú spilar tónlist af t.d. iPad/iPod/iPhone eða Android símanum þínum... þessvegna fartölvunni þinni...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Fm 91,9 og málið er dautt :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þetta Flashback er vonbrigði, eins og Flass... :lol: Nú fær maður að heyra sömu leiðinlegu lögin og maður heyrði fyrir fimm árum. Jibbí. :thup:

Erfitt að eiga kærustu sem hlustar bara á Flass og FM. :(

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Segir mér svo hugur að þú sért með rás1 í blasti dags daglega :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 21:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Angelic0- wrote:
Haffer wrote:
Joibs wrote:
getur líka fengið aux tenki sem fer í gegnum kasetuna, minnir að þetta sé til í m.a. elko :thup:


snildar tæki! fekk mitt í n1 bílanaust kostaði ca. 1500 kall minnir mig :D


Og er fooooorljótt...

Mikið meira clean að víra inn jack gaur á OEM stuffið, þá kemur AUX á skjáinn og þú spilar tónlist af t.d. iPad/iPod/iPhone eða Android símanum þínum... þessvegna fartölvunni þinni...


Ekki þessum gömlu tækjum held ég, ég reyndi þetta mikið. Endaði á að víra inn jack í staðinn fyrir magasínið aftan í tækið. Þannig í raun heldur tækið að það sé að spila magasínið þegar hljóðinputtið er gegnum aux. Er með Professional tæki með Mode takkanum, 2002.

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 22:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
SteiniDJ wrote:
Þetta Flashback er vonbrigði, eins og Flass... :lol: Nú fær maður að heyra sömu leiðinlegu lögin og maður heyrði fyrir fimm árum. Jibbí. :thup:

Erfitt að eiga kærustu sem hlustar bara á Flass og FM. :(



AMEN :cheers:

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 16:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
olinn wrote:
SteiniDJ wrote:
Þetta Flashback er vonbrigði, eins og Flass... :lol: Nú fær maður að heyra sömu leiðinlegu lögin og maður heyrði fyrir fimm árum. Jibbí. :thup:

Erfitt að eiga kærustu sem hlustar bara á Flass og FM. :(



AMEN :cheers:

síðan á víst að koma önnur útvarpsstöð frá flass sem verður eithvað í líkindum við flass á sínum fyrstu mánuðum :thup:
bara fínt að hafa útvarpstöðvar sem eru skiftar eftir típum á tónlist ef maður fær leið á safninu sínu í smástund :mrgreen:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group