sælir, ég er hérna með splunku nýa gorma í e36 sem ég fékk gefins, veit ekki hvort þetta séu orginal fram gormar eða lækunar
númerið sem eru á honum er 101 543 14 12 10
ég fynn þetta ekki á google en ég fann gorma sem eiga að vera orginal hæð, þar filgdi þessi mynd með

á þessum eru 5 "hringir" en á mínum eru 4 (er líka með 3 græna punkta ef það skiftir máli)
þannig hvort eru þetta gormar sem eru með sömu hæð og orginal eða lækunar?
_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)