bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 08. Mar 2013 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Sælir kraftsmenn, ég varð í því óláni áðan að brjóta helvítis festinguna sem festir "corner" ljósið mitt.

http://img843.imageshack.us/img843/9782 ... ght001.jpg

Þessa skrúfu ofan í gatinu, málið er að festingin, sem heldur skrúfunni datt í sundur!
Núna get ég auðvitað ekki skrúfað skrúfunni og þar af leiðandi get ég ekki fest ljósið.
Festingin er föst við aðalljósið, hvað á ég að gera? Er hægt að líma þetta eitthvað, eða
mun það ekki bara brotna aftur um leið og maður byrjar að skrúfa niður?

hjálp!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Það er búið að mixa þetta í bílnum hjá mér. Veit nú ekki alveg hvað mér finnst um þessa reddingu en það er búið að festa gorm á struttan sem er tengdur í vír sem er festur í ljósið og þetta krækt svo saman, virkar allavega en óttalegt skítamix þannig séð.

Get tekið mynd af þessu ef þú vilt.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group