bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Sælir,

vírinn í fótaljósinu hjá mér (farþegamegin) er orðinn lélegur, gúmmíið farið af snúrunni og gerir það að verkum að ljósin í bílnum mínum deyja. Þá er ég að meina báðir fótlampanir og aðal ljósið í (dome-inu), erfitt að útskýra þetta.

Er algjört vesen að skipta um snúruna í ljósinu farþegamegin? Er að meina þessa snúru, eða ein af þeim: http://www.idon-industries.com/bimmer/various/69.jpg


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 01:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ef hún er farinn í sundur lóðaru hana bara saman, setur svo einangrunar gúmmí yfir og hitar með lóðboltanum. Þetta er mjög basic, þarft bara að taka hurðaspjaldið af og eiga lóðbolta, gerði þetta á E32 hjá mér, voru ekki farnir nema 5 vírar í sundur í afturhurðinni bílstjóramegin :lol:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
sosupabbi wrote:
Ef hún er farinn í sundur lóðaru hana bara saman, setur svo einangrunar gúmmí yfir og hitar með lóðboltanum. Þetta er mjög basic, þarft bara að taka hurðaspjaldið af og eiga lóðbolta, gerði þetta á E32 hjá mér, voru ekki farnir nema 5 vírar í sundur í afturhurðinni bílstjóramegin :lol:

Já okei. Hún er ekki alveg farin í sundur, lookar bara eins og hún sé smá rifin/kramin. Þarf samt ekki að taka hurðarspjaldið af þar sem þetta er beint undir hjá fætinum eða undir mælaborðinu.
En ég held að ég kunni þetta ekkert, kannski fæ þig til að hjálpa mér ef þetta er eitthvað vesen :lol: , náði að laga þetta eitthvað aðeins í gær en er reyndar bara að bíða eftir því að þetta detti aftur út.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group