bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: inniljósaflökt E32
PostPosted: Fri 15. Feb 2013 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sælir, það flökta innijósin hjá mér af og til en þetta er ekki tengt tengingunum við rafgeymirinn (eða ég er búinn að yfirfara og hreinsa allt í tætlur), ég tók teppið úr honum og hreyfði við öllu en þá hætti þetta bara í smá tíma. nú er ég búinn að skipta um samlæsingartölvuna (sjá hvort hún tengdist þessu eitthvað) og yfirfara eitthvað af skynjurunum við hurðirnar og við fyrstu sýn virðist ekkert vera að, en þegar þetta flökt er í gangi kemur door open í mælaborðið. Nú tel ég mig frekar kláran rafmagnsgæja en þetta inniljósaunit er þetta ekki bara tengt í þessa 4 hurðarofa, og cylenderinn í hurðinni?, eða eitthvað í þeim dúr.

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: inniljósaflökt E32
PostPosted: Fri 15. Feb 2013 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þetta er vafalaust "dimmerinn" fyrir inniljósin, var vandamál í RO-119 en ég komst aldrei að því hvar hann er staðsettur...

svo hætti þetta og var aldrei til vandræða aftur :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: inniljósaflökt E32
PostPosted: Fri 15. Feb 2013 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Angelic0- wrote:
Þetta er vafalaust "dimmerinn" fyrir inniljósin, var vandamál í RO-119 en ég komst aldrei að því hvar hann er staðsettur...

svo hætti þetta og var aldrei til vandræða aftur :lol:


dimmerinn?, ertu að tala um svona comfortljósadót on og off þegar maður opnar og lokar hurðunum?, mig minnir að það sé ekkert svoleiðis, þau kvikna bara strax og slökkna strax. eða ef það á að vera þá virkar það ekki :lol: hvar væri þessi dimmer staðsettur?

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: inniljósaflökt E32
PostPosted: Fri 15. Feb 2013 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BMW_Owner wrote:
hvar væri þessi dimmer staðsettur?


Í myrkrinu,,,,,,,,,, :angel:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: inniljósaflökt E32
PostPosted: Sat 16. Feb 2013 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ég lagaði þetta en ef einhver lendir í þessu þá er um að gera að vera alveg viss um að hurðarrofarnir séu í lagi.
ég var búinn að double check-a og triple check-a hurðarofana en þetta er svo lúmskt hvernig þetta bilar að það er ekki hægt að sjá það almennilega nema taka þá úr og prófa aðra í.
en ég var búinn að taka allt rafkerfið í sundur allstaðar og skipta um allar tölvur sem mögulega gætu tengst þessu og taka teppið innan úr bílnum og ég veit ekki hvað :lol:
maður getur ekki annað en dáðst að þessu E32 bílum.

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: inniljósaflökt E32
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Skemmtileg staðreynd...

Rafkerfið og tölvubúnaðurinn í E32 750i/L er umsvifameiri og flóknari en í Apollo 11...

Ég er búinn að vera að reyna að finna greinina um þetta, en gengur e'h brösulega...

Funny shit ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: inniljósaflökt E32
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Angelic0- wrote:
Skemmtileg staðreynd...

Rafkerfið og tölvubúnaðurinn í E32 750i/L er umsvifameiri og flóknari en í Apollo 11...

Ég er búinn að vera að reyna að finna greinina um þetta, en gengur e'h brösulega...

Funny shit ?

Til gamans má geta að ég tók ALLT rafkerfið og merkti það þegar ég reif E32 750i HAMAR,,,,
Það vóg um 30 kg allt loomið :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: inniljósaflökt E32
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Angelic0- wrote:
Skemmtileg staðreynd...

Rafkerfið og tölvubúnaðurinn í E32 750i/L er umsvifameiri og flóknari en í Apollo 11...

Ég er búinn að vera að reyna að finna greinina um þetta, en gengur e'h brösulega...

Funny shit ?

Til gamans má geta að ég tók ALLT rafkerfið og merkti það þegar ég reif E32 750i HAMAR,,,,
Það vóg um 30 kg allt loomið :shock:


65KG í S65,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, :thdown:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: inniljósaflökt E32
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
srr wrote:
Angelic0- wrote:
Skemmtileg staðreynd...

Rafkerfið og tölvubúnaðurinn í E32 750i/L er umsvifameiri og flóknari en í Apollo 11...

Ég er búinn að vera að reyna að finna greinina um þetta, en gengur e'h brösulega...

Funny shit ?

Til gamans má geta að ég tók ALLT rafkerfið og merkti það þegar ég reif E32 750i HAMAR,,,,
Það vóg um 30 kg allt loomið :shock:


65KG í S65,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, :thdown:


Það var 62kg í E39 M5 :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group