Ég er í smá veseni með sveifarásskynjarann..
Bílinn var erfiður í október á síðasta ári og lét ég lesa af honum, þá kom i ljós að þetta sé sveifarrásskynjarinn, ég skipti um hann og billinn var góður i um 2 og halfan mánuð þá kom upp sama vandamál. Missir afl og leiðinlegur í gang og svona... for til Barteks og hann las af honum og aftur kom þetta svefarásskynjara vesen, let mig hafa það og skipti aftur um skynjara, virkaði í um 2 vikur þá fór allt í sama ferli, for i gær aftur til Barteks og sama villa... sveifarásskynjari. Keypti báða skynjarana í TB sem eru ekki OEM skynjarar, hefur það eitthvað að segja eða veit einhver hvað er að valda þessu rugli?
_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur

BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..