bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Skynjaravesen
PostPosted: Mon 18. Feb 2013 09:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Ég er í smá veseni með sveifarásskynjarann..

Bílinn var erfiður í október á síðasta ári og lét ég lesa af honum, þá kom i ljós að þetta sé sveifarrásskynjarinn, ég skipti um hann og billinn var góður i um 2 og halfan mánuð þá kom upp sama vandamál. Missir afl og leiðinlegur í gang og svona... for til Barteks og hann las af honum og aftur kom þetta svefarásskynjara vesen, let mig hafa það og skipti aftur um skynjara, virkaði í um 2 vikur þá fór allt í sama ferli, for i gær aftur til Barteks og sama villa... sveifarásskynjari. Keypti báða skynjarana í TB sem eru ekki OEM skynjarar, hefur það eitthvað að segja eða veit einhver hvað er að valda þessu rugli?

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skynjaravesen
PostPosted: Mon 18. Feb 2013 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Maður veit aldrei með þetta aftermarket dót hvað það endist lengi....

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skynjaravesen
PostPosted: Mon 18. Feb 2013 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég keypti einusinni aftermarket súrefnisskynjara í TB og þeir settu hann í. Entist í nokkrar vikur. Keypti aftermarket frá N1 og sá skynjari var ennþá í lagi nokkrum árum seinna þegar bíllinn tjónaðist hjá eflaust þriðja eiganda eftir mér.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skynjaravesen
PostPosted: Mon 18. Feb 2013 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Frá hvaða framleiðanda eru þessir sveifarásskynjarar hjá T.B.?
Og hver framleiðir OEM skynjaran?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group