bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 17:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ég fann hérna hjá mér angel eyes og langar að tengja þau í gegnum park ljósin
hvernig er það þarf ég að setja auka örigi í eða minna?
og virkar að tengja bara hringina eða þarf að hafa sér "controle box" þá er ég að meina svipað og með xenon
(er semsagt bara með það sem fer inní ljósið sjálft)

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 18:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
aftermarket angel eyes eru oftast seld með mögnurum sem þarf að hafa. nema að það sé original AE í bílnum, þá gæti dugað að skipta bara um hringina.
þarft ekki að skipta um öryggi.

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 19:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
damnn... þá þarf ég öruglega magnara
veit eithver hvort ég gæti fengið svoleiðis hér, eða mixað eithvað?

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 23:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
kosta ekkert á ebay, googlaðu þetta bara eða leitaðu á ebay, á ekki að vera neitt mál

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group