bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 23. Jan 2013 19:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
Veit einhver hvort það sé mikið vesen eða hefur einhver prufað að skipta út MID display fyrir 4:3 eða 16:9 skjá á e39 ?

Eru plöggin eins?

Er sér loftnet fyrir TV ?

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jan 2013 17:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
er búinn að rífa þetta úr mínum og já þetta er smá vírakraðak enn annars bara tengja lit í lit og það er sér tv loftnet, enn til hvers að tengja það, til að ná ríkis sjónvarpinu hehe
og hvað varðar með plöggin að þá bætist við skjátölva og það er ekkert víst hvort þú sért með lagnirnar fyrir hana enn ég veit ekki með stjórnkerfið enn efast um að tengin séu þau sömu, og svo er það hitt hvort þú sért með útvarpið framí eða í skotinu

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group