bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 14. Jan 2013 06:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Sælir félagar.

Hefur einhver hér heima prófað svona tæki og ef svo er er einhver reynsla kominn á þetta. Ég er með MID tæki sem er auðvitað með ónýtum pixlum en aðalmálið væri að fá skjáinn til að geta notað bluetooth til að hlusta á tónlist og blaðra í símann.

Bestu kveðjur.

Gísli

http://www.ebay.com/itm/BMW-5-E39-BMW-X5-E53-M5-DVD-Navigation-System-Auto-radio-with-7-HD-touchcreen-/251049779695?pt=US_Video_In_Dash_Units_w_GPS&hash=item3a73bba1ef

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Jan 2013 17:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
ég er að fá svipað tæki í hendurnar fyrir e38 og sett það í um helgina, enn ef þú ert með dsp kerfi í þínum eins og ég að þá er það held ég aðeins meira vesen að setja það í, enn ef þetta virkar að þá er þetta snildar uppfærsla fyrir bílana okkar hehe, enn sú umfjöllun sem ég hef lesið af erlendum síðum að þá er vel talað um þessi tæki

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Jan 2013 22:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
langar í svona! en eitt sem ég tók eftir er að þegar rásirnar eru stilltar á útvarpinu, þá eru tölurnar alltaf á sléttri tölu!
spurning hvort það sé eitthvað stillingar atriði!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Jan 2013 05:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Endilega segðu mér hvernig þetta virkar í bílnum hjá þér þegar þú hefur sett þetta í E38.

Kv Gísli

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group