bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Hef lesið að þessi vél haldi ekki olíu á ýmsum stöðum. O-hringir á vacuumdælu, ventlalokspakkning, o-hringur á vatnsdælu, áfylling fyrir smurolíu, pönnupakkning og jafnvel sveifaráspakkning.
Hefur einhver hérna lent í þessu og var eitthvað gert til að fyrirbyggja þetta?

Það var olíusmit á vél hjá mér á allri pönnunni og upp að ventlalokinu og í kringum öll trissuhjól, gírkassinn var líka olíusmitaður við converterinn. Ég þreif hana og keyrði smá en hef ekki séð neitt ennþá nema í kringum pönnuna og gírkassa. Vesen...var að vonast til þess að þetta væri bara þessi vacuumdæla.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Allar þessar vélar sem ég hef átt við hafa verið míglekar

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Það virðist vera rétt... Sá að sumir eru ekkert að skipta sé mikið af þessu, bæta bara á olíu reglulega...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta nýja dót,,,, :biggrin: :whistle:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 02:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Alpina wrote:
Þetta nýja dót,,,, :biggrin: :whistle:




Segðu!........

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 10:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
fyrst þessi þráður er mættur þá á bróðir minn 2003 árgerð af 318i og það hefur farið olía inná vaccumkútinn, (við skiptum um hann í fyrra eftir að bremsurnar voru orðnar leiðinlegar) og ég var ekki að átta mig á að það væri vaccumdæla á bensínbíl svo það fór bara á hold.

getur verið að leka smurolía gegnum vaccumdæluna eða réttara sagt, er það eitthvað sem þið kannist við vélamenn ?

Eðalbílar amk könnuðust ekki við svona vandamál.

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Já, það er víst algengt vesen á n42. Það eru tveir o-hringir sem fara að leka, annar þéttir dæluna sjálfa saman og hinn þéttir hana við heddið.

http://www.bmwland.co.uk/forums/viewtopic.php?f=4&t=134590&p=1128575

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Allir þessir hringir eru til i BL

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group