bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 03:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Sælir,

ég var að enda við að púsla saman E34 530i bílnum mínum en það var brotin í honum olíupannan þegar ég keypti hann og var hún skítmixuð saman með sílikoni. Ég tók brotnu pönnuna úr bílnum ásamt olídælu fyrir um þremur mánuðum síðan og stóð vélin opin að neðan á þeim tíma ásamt því að olíudælan var í sett í poka upp í hillu þar til núna í vikunni þegar ég henti annarri heilli pönnu í sem væri ekki frásögu færandi nema það að mótorinn viriðst ekki halda smurþrýsting í hægagangi og byrjaði það þannig fljótlega eftir að ég gangsetti hann í kvöld eftir allan þennan tíma. Fyrst byrjaði þetta þannig að smurljósið byrjaði að loga um leið og velin kom niður af snúning og í hægagang(ca. 700-800rpm.) en eftir hálftíma keyrslu byrjaði ljósið að loga um leið og vélin fór niður fyrir 1.000rpm. Vélin virkar alveg eins og vera ber og gengur alveg hægaganginn fyrir utan þetta andsk. ljós og ég prufaði að kippa olíuáfyllingatappanum af á meðan vélin var í hægagngi og þá datt snúningurinn niður í 500-600rpm. og vélin gekk þá óreglulega en það sprautaðist alveg olía út um áfyllingargatið.
Tekið skal fram að það er ný 10-40W olía á mótornum, ný olíusía og ég helti Engine treatment vökva frá Pro long með olíunni á mótorinn.

Þannig að ég spyr ykkur sem þekkið til; Hvað gæti verið að valda því að þetta ljós komi á?


Kv,
Arnar Már.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 03:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Settirðu sílicon eða pakkningu með flötunum þar sem olíudælan leggst að blokkinni og þar sem pickupið leggst við olíudæluna? Það er nóg til að orsaka svona!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 04:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Axel Jóhann wrote:
Settirðu sílicon eða pakkningu með flötunum þar sem olíudælan leggst að blokkinni og þar sem pickupið leggst við olíudæluna? Það er nóg til að orsaka svona!



Nei það gerði ég ekki Axel, eina pakkningarlímið sem fór með í þessari samsetningu var með neðri olíupönnunni og fékk það að þorna í alveg rúma fjóra klukkutíma en efnið var frá Victor Reinz.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég googlaði svona vandamál fyrir þig og fann einn sem lenti í svona og ég held að það geti útskýrt þitt vandamál:

http://www.bmwfanatics.co.za/showthread ... 7#pid76487

Þarna talar hann um að vitlaus olíu sía hjá sér ýtti þessum pinna í olíu síu húsinu ekki niður. Þessi pinni var brotinn hjá þér svo ventillinn er væntanlega alltaf opinn, sem virðist þýða of lágur olíu þrýstingur í hægagangi. Þessi ventill er einmitt fastur lokaður í 540i hjá mér svo ég þarf alltaf að nota pumpu til að sjúga olíu úr síu húsinu hjá mér þegar ég skipti um olíu, en hann er þá ekki að valda olíu þrýstings vandamáli :P

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Danni wrote:
Ég googlaði svona vandamál fyrir þig og fann einn sem lenti í svona og ég held að það geti útskýrt þitt vandamál:

http://www.bmwfanatics.co.za/showthread ... 7#pid76487

Þarna talar hann um að vitlaus olíu sía hjá sér ýtti þessum pinna í olíu síu húsinu ekki niður. Þessi pinni var brotinn hjá þér svo ventillinn er væntanlega alltaf opinn, sem virðist þýða of lágur olíu þrýstingur í hægagangi. Þessi ventill er einmitt fastur lokaður í 540i hjá mér svo ég þarf alltaf að nota pumpu til að sjúga olíu úr síu húsinu hjá mér þegar ég skipti um olíu, en hann er þá ekki að valda olíu þrýstings vandamáli :P


Já ég var einmitt að ræða þetta við hann Sigga sh4rk og sagði að það væri bara nóg að setja ranga síu og þá veldur hún því að þetta gerist en þetta er að öllum líkendum þessi pinna djöfull sem er að valda þessu hjá mér.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Það þarf að vera pakkning á milli pickups og dælu. Hana á ekki að þurfa á millli dælu og blokkar en það varla sakar.

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
///M wrote:
Það þarf að vera pakkning á milli pickups og dælu. Hana á ekki að þurfa á millli dælu og blokkar en það varla sakar.



Ég tók dæluna ekki í sundur.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég er búinn að laga þetta vandamál en ástæðan fyrir því að ljósið kom á var sú að það er pinni í botninum á M60 olíusíuhúsum sem er á gormi og á að ganga niður þegar sían er sett í en þessi pinni var brotinn hjá mér og aðeins gormurinn eftir. Ég skrúfaði því gorminn uppá stuttan sex millimetra stálbolta og lét hann standa í stað pinnans sem var þannig að þegar ég setti síuna í þá náði hún að pressa boltan niður og allt því eins og vera ber og núna malar M60B30 eins og vera ber án viðvörunarljósa :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ömmudriver wrote:
Ég er búinn að laga þetta vandamál en ástæðan fyrir því að ljósið kom á var sú að það er pinni í botninum á M60 olíusíuhúsum sem er á gormi og á að ganga niður þegar sían er sett í en þessi pinni var brotinn hjá mér og aðeins gormurinn eftir. Ég skrúfaði því gorminn uppá stuttan sex millimetra stálbolta og lét hann standa í stað pinnans sem var þannig að þegar ég setti síuna í þá náði hún að pressa boltan niður og allt því eins og vera ber og núna malar M60B30 eins og vera ber án viðvörunarljósa :)

Glæsilegt! En eml ljósið, er það farið?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
srr wrote:
ömmudriver wrote:
Ég er búinn að laga þetta vandamál en ástæðan fyrir því að ljósið kom á var sú að það er pinni í botninum á M60 olíusíuhúsum sem er á gormi og á að ganga niður þegar sían er sett í en þessi pinni var brotinn hjá mér og aðeins gormurinn eftir. Ég skrúfaði því gorminn uppá stuttan sex millimetra stálbolta og lét hann standa í stað pinnans sem var þannig að þegar ég setti síuna í þá náði hún að pressa boltan niður og allt því eins og vera ber og núna malar M60B30 eins og vera ber án viðvörunarljósa :)

Glæsilegt! En eml ljósið, er það farið?


Já ég fékk 100Ah rafgeymir hjá Danna áðan og eftir að hann fór í bílinn í stað litla 50Ah örverpsins þá lét EML ljósið sig hverfa :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jan 2013 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ömmudriver wrote:
srr wrote:
ömmudriver wrote:
Ég er búinn að laga þetta vandamál en ástæðan fyrir því að ljósið kom á var sú að það er pinni í botninum á M60 olíusíuhúsum sem er á gormi og á að ganga niður þegar sían er sett í en þessi pinni var brotinn hjá mér og aðeins gormurinn eftir. Ég skrúfaði því gorminn uppá stuttan sex millimetra stálbolta og lét hann standa í stað pinnans sem var þannig að þegar ég setti síuna í þá náði hún að pressa boltan niður og allt því eins og vera ber og núna malar M60B30 eins og vera ber án viðvörunarljósa :)

Glæsilegt! En eml ljósið, er það farið?


Já ég fékk 100Ah rafgeymir hjá Danna áðan og eftir að hann fór í bílinn í stað litla 50Ah örverpsins þá lét EML ljósið sig hverfa :thup:

Allt að gerast!!! :thup: :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group