bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Útskeifur BMW
PostPosted: Sat 22. May 2004 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Afhverju er til svo mikið af W201 190E Benzum og E30 BMW ofl sem eru útskeifir að aftan?

t.d. er minn svollis :roll:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
yfirleitt samansem merki við að það sé búið að djöflast mikið á þeim :(

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 19:55 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
ég hef einmitt erið að því að spá í því sama

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Átti Z3 bíl einu sinni, hann var svo útskeifur að dekkinn kláruðust
að innanverðu á nokkrum vikum. Mér fannst þetta afar grunsamlegt.
Ég fór og lét hjólastilla hann en það munaði einhverjum cm á framhluta
afturhjólanna, bíllinn var eins og önd, svo útskeifur var hann.
Gaurarnir í stillingu hlógu bara að mér :?

Síðar kom í ljós að fyrrverandi eigandi hafði nelgt honum á kantstein í
einhverju rugli. Ég lenti í allskonar véseni í kringum þetta, tryggingar
fyrrv. eiganda borguðu síðan fyrir þessa viðgerð, kostaði um 150 þús..

En þessu var reddað fyrir horn, bitnaði ekkert ógurlega á mér, bara "leyndur"
galli við bílakaup.. maður lærir bara af reynslunni :!:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
190 Bensar og E30 bílar sem eru svona er ekki merki um þjösn heldur að subframe fóðringarnar eru búnar, einnig slappir gorma og eða demparar

þá verður hann svona

Það er ekki hægt að stilla þetta á E30 nema með K-mac fóðringum sem kosta um 22þús erlendis

Annars eru heilar fóðringar og solid fjöðrun bara málið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 23:14 
Chrome wrote:
yfirleitt samansem merki við að það sé búið að djöflast mikið á þeim :(


bullshit.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Quote:
Það er ekki hægt að stilla þetta á E30 nema með K-mac fóðringum sem kosta um 22þús erlendis


ég ætti að vita það :?

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Chrome wrote:
yfirleitt samansem merki við að það sé búið að djöflast mikið á þeim :(

...
oskard wrote:
bullshit.

...hmm... :-k ég fer alvarlega að efast um að sumir kunna að lesa...jæja ætla ekki að halda því gegn þér :roll: málið er trúið því eða ekki þá er það ekkert bullshit að bílar sem mikið hefur verið djöflast á fara svona á MIKIÐ skemmri tíma en annars gengur og gerir, þetta er notuð sem þumulputta regla t.d. þegar þú ert að versla þér bmw eða benz að lýta á þetta og ef bílarnir eru mikið útskeifir er það álitið merki um að það hafi verið þjösnað...þó er þetta ekki algilt einsog flest annað og þessvegna sagði ég þarna yfirleitt capisca il mio amico? O:)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
langar svo að fixa þetta en hef ekki efni á því :cry:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. May 2004 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Þú getur byrjað að kaupa þér nyja subframe fóðringar það ætti að laga eithvað

subfram fóðringar eru ekkert svo svakalega dýrar.
Chamber eikst líka á e30 við að lækka þá, þannig að ef þetta er að pirra þig mikið þá gertur hækkað bílinn þinn upp að aftan þá lagast chamberið.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group