bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vélaþrif
PostPosted: Sun 16. May 2004 15:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
Í sambandi við þrif undir húddinu þeas þrif á vél, ja ég bara spyr einsog sona meðal hálviti :shock: en hvernig þrífi þið vélina Ég hef nú heyrt að menn noti háþrýstidælur. er það ráðlegt uppá rafkerfið. Með hverju mæli þið guys :D

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Já, blasta bara yfir með háþrýstidælunni með KÖLDU vatni, muna bara að setja plastpoka yfyr mjög opna rafmagnshluti. Síðan á eftir er mjög gott að úða AG Vinil & Rubber Care yfir blauta vélina og loka síðan huddinu, og síðan bara brosa. :D

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
er ekki betra að plasta ekkert, nota olíhreinsi og skola svo af með heitu vatni á láum þrýsting svo leifi ég henni að þorna að set svo motorplast yfir.. aldrei betra nema ef þú átt toyotu þá skaltu bara sleppa vélaþvotti HÚN BLEITIR ALTAF INNÁ KERTIN :burn:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 19:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Einsii wrote:
er ekki betra að plasta ekkert, nota olíhreinsi og skola svo af með heitu vatni á láum þrýsting svo leifi ég henni að þorna að set svo motorplast yfir..

Þetta er ekki sniðugt, heitt vatn=gufa og gufa smýgur inní rafgerfið. Og svo hefur maður heyrt slæmar sögur um mótorplast, að það verði gult og ógeðslegt þegar það þornar

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Einsii wrote:
er ekki betra að plasta ekkert, nota olíhreinsi og skola svo af með heitu vatni á láum þrýsting svo leifi ég henni að þorna að set svo motorplast yfir..

Þetta er ekki sniðugt, heitt vatn=gufa og gufa smýgur inní rafgerfið. Og svo hefur maður heyrt slæmar sögur um mótorplast, að það verði gult og ógeðslegt þegar það þornar


Sammála bjahja. :D

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Það er talað um það að þetta V+R care hafi ekki komið vel út á endanum :roll: :roll: , varð allt klístrað og ógeðslegt.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 08:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
mér finnst nu meiri likur á veseni að vera með háþrýstidælu í þessu en motorplastið hefur aldrei orðið gult hjá mér og ekki hjá benna sem vinnur við þvott og er einmitt djöfull sleipur við vélaþvottinn ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er ekkert nema að skrúbba með bursta og tjöruhreinsi eða öðum efnum svo að bóna bara,,

Ein góð leið er að vera með sonax hardwax þar sem að það losar svo vel tjöru,,

Smá Elbow Grease líka,, fæst í svitaholunum þínum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Eins og ég geri það ( með hjálp frá haffa baby )

Þá, breiða yfir með wrappping plasti á helsta rafdraslið, sprauta tjöruhreinsi yfir allt klabbið,
skrúbba svo vel með bursta
sprauta svo með köldu vatni á þetta.. forðast bara að hitta á rafkerfið mjög mikið.
þurrka þetta svo aðeins
fór svo yfir með bumber care á plastið og það glansar enn í dag mjög vel, gerði þetta fyrst fyrir viku...

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group