bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Apr 2004 23:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Gunni wrote:
jth wrote:
:lol: Forthvottur, adalthvottur og skolun :lol:

Er haegt ad stjorna thessu a E39? A E46 fer hreinsun framljosa sjalfkrafa i gang i 5 hvert skipti sem rudupiss er notad!


Það er líka þannig á E36. Ég efast um að það sé hægt að stilla þetta eitthvað, nema það sé bara sér sprautustýrir fyrir ljósin :?:

Allavega á einum E36 sem ég átti vantaði sprautuna fyrir ljósið öðrumegin og það kom af og til ansi þykk buna sem bunaðist LANGT þegar maður þreif rúðurnar :lol:


Ég lenti líka í vandræðum með þetta á mínum gamla. Festingarnar fyrir sprautuna brotnuðu þannig að sprautan fór ekki almennilega inn eftir notkun og vatnið kláraðist hreinlega af tankinum. Dauðbrá þegar ég sá pollinn undir bílnum! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. May 2004 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
djö myndi ég kippa þessu úr sambandi 1-2-&-Bingó, frussa rúðupissi yfir allan bílin nýbónaðan og síðan festist rykið í þessu... ónei takk fyrir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group