góðann daginn
Gísli heiti ég og er nýbúinn að kaupa minn fyrsta bíl sem er einmitt BMW 525 '94 módel. Ég er algjörlega lost þegar það kemur að bílavélum en Þegar ég fekk hann vissi ég af nokkrum smávægilegum vandamálum og einu soldið stóru, og ég fékk bílinn náttúrulega ódýrirari fyrir vikið en....
nuna um daginn kom soldið fyrir, bíllinn fór að ofhitna og tölvan gaf upp erorrinn "coolant plate", ég fór með hann´til manns sem hefur verið að hjálpa mér með þetta, hann sá að vatnsdælan lak og skipti um hana, þannig virkaði hann svo fullkomlega í rúma viku þangað til að þetta gerðist aftur?!?!
nuna er maðurinn ekki alveg viss hvað gera skal, er einhver hérna sem kannast við svona vandamál, og gæti bent mér á hugsanlega hvað þetta gæti verið,
ég sé það þegar hann var orðinn sjóðandi heitur að það var eitthvað alveg fremmst í vélinni sem míglak
hjálp væri mjög vel þegin ef þið hafið einhverja hugmynd um hvað vandamálið gæti verið
takk fyrir