bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá vandamál.
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 13:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Ég er í smá skeggskít eða þannig er mál með vexti að önnur afturfelgan hjá mér fer ekki af vegna þess að það er einn bolti sem er fastur.

Ég er búinn að brjóta 4 toppa við að reyna að ná boltanum út en ekki vill hann fara.

Ég var að spá í að hvort það væri hægt að hita boltan upp og þannig taka hann úr? En þá kom aftur á móti að ég má ekki hita álfelgurnar (hætta á að skemma þær).

Nú vantar mig hjálp við að ná honum út :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Nú þekki ég ekki hvað er gott að gera en ég hefði nú haldið að það væri sterkari leikur að kæla hann? Ef þú hitar hann þá þenst hann út og það er erfiðara að ná honum?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
jonthor wrote:
Nú þekki ég ekki hvað er gott að gera en ég hefði nú haldið að það væri sterkari leikur að kæla hann? Ef þú hitar hann þá þenst hann út og það er erfiðara að ná honum?


kælann með freoni og brjóta hann eins og í bíómyndunum :P

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
WD-40, stóra átaksskaptið, almennilegur toppur og taka svo bara vel á því :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 14:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Boltinn er fastur inni í disknum, ég kem ekki neinu wd40 að því.

Maðurinn sem gerði þetta á undan mér hefur ekki látið neina koparfeiti á boltana.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 14:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 15. Jul 2003 17:03
Posts: 126
er ekki bara málið að berja nógu djöfulli mikið á boltann með hamri og taka svo á með almennilegum topp og góðu átaksskafti 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 15:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Hvað meiniði með almennilegum topp?

Ég fór í bílanaust eftir að ég braut alla mína toppa og keypti 2 þar og þeir brotnuðu líka, nema það er bara drasl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Kaupa topp sem er með lífsábyrgð svo þú færð alltaf nýjan ef þú brýtur hann :)
Það ætti að gefa nokkur tækifæri..

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef felgan er ennþá á,, þá er bara að fara með þetta á bílaverkstæði,,

Þeir geta soðið á boltann til að losa hann eða eiga almennilegann topp

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 15:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Ef þeir sjóða boltann, er ekki hætta á að skemma felguna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nei nei,,

farðu bara með þetta á almennilegt verkstæði
ef þú keyptir ekki topp sem kostaði 3000kall þá er ekki tryggt að hann gangi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 22:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
ef þú kemst í loft það er það auðv. best en ef þú ert heppinn þá getur dugað að hita hausinn vel !! eins og þú þorir án þess að skemma felguna, og láta svo kólna alveg !!! niður, og prufa þá að taka á þessu, helst með lofti.
Passaðu þig bara í öllum átökunum að kjaga ekki boltahausinn þá ertu dæmdur til að láta sjóða á boltann eins og fram kemur hér að ofan.
Svona hitun getur sprengt af sér tæringuna sem gerir það að verkum að boltinn er fastur og => losað um helvítið :twisted:

en þess ber að geta að boltinn er ónýtur að öllum líkindum eftir þessa meðferð (á bara við ef boltinn er húðaður).

kv.
elli

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 22:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Hann losnar pottþétt með lofti. Bara vera með nógu stóra byssu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 01:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Já ég er búinn að redda þessu. Fór á verkstæði hjá kunningja mínum og loftið hans meikaði þetta ekki. Þá náði hann bara í huge ass topp og lengsta skrall skapt sem ég hef séð og plaff. Losnaði mjög fljótlega.

Takk samt allir þeir sem reyndu að hjálpa :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 08:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Flott að þú náðir að redda þessu :D

Ég einmitt braut topp um helgina, meira segja 2, við að skipta um dekk á toyotu hilux.. helv. pain

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group