bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 16. Apr 2004 00:38 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
hversu mikill þyngdarmundur er á bmw e36 4 dyra og 2dyra og eru þeir alveg jafn langir? minn bíll sem er 4 dyra 320 er skráður 1410 kíló 97 árgerð

_________________
Hell was full so i came back!


Last edited by BMW3 on Sat 17. Apr 2004 01:12, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Apr 2004 06:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
minn er 2 dyra og er skráður 1350kg minnir mig.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Apr 2004 19:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Ég held að minn sé skráður 1250 og hann er 4 dyra...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Apr 2004 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
1320kg ef ég man þetta rétt.... 4 dyra.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 01:13 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
vitiði hvers vegna það er svona mikill þyngdarmunur á 2 og 4 dyra bílunum er það kanski vegna vélarstærðar eða er þetta kanski bara vitleysa í skráningarskírteinunum?

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 03:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
hlynurst wrote:
1320kg ef ég man þetta rétt.... 4 dyra.

Jöbb.........1320

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
4ra dyra bíllinn er aðeins lengri og aðeins efnismeiri þar af leiðandi.

Svo getur auðvitað munað miklu á búnaði og vélarstærð. "Minnsti" 2ja dyra bíllinn er auðvitað 318is. Hlýtur að muna slatta á honum og 325i því eftir því sem vélin er stærri fylgir því oftast meiri aukabúnaður.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 16:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Schulii_730i wrote:
4ra dyra bíllinn er aðeins lengri og aðeins efnismeiri þar af leiðandi.

Svo getur auðvitað munað miklu á búnaði og vélarstærð. "Minnsti" 2ja dyra bíllinn er auðvitað 318is. Hlýtur að muna slatta á honum og 325i því eftir því sem vélin er stærri fylgir því oftast meiri aukabúnaður.

Þú getur reyndar fengið 316i Coupe ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Þú getur reyndar fengið 316i Coupe


Er það einhverskonar Corolla?

:twisted: :twisted: :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 21:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Nei alls ekki BMW framleiðir ekki bíla sem líkjast corollum :twisted: hef séð einn svona 316 coupe.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Apr 2004 01:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
eruði nú vissir um að það sé til 316i coupe?? ég hélt alveg örugglega ekki..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Apr 2004 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Schulii_730i wrote:
eruði nú vissir um að það sé til 316i coupe?? ég hélt alveg örugglega ekki..

Allavegana E46 (meira að segja á Íslandi). Man ekki eftir að hafa séð E36 316i coupe....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Apr 2004 18:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Schulii_730i wrote:
eruði nú vissir um að það sé til 316i coupe?? ég hélt alveg örugglega ekki..

200% viss. Búinn að sjá nokkuð marga svoleiðis E36 í gegnum tíðina :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group