bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: 318is tunning
PostPosted: Wed 14. Apr 2004 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þessir bílar eru 136 hö ef ég man rétt. Hver er auðveldasta leiðinn til að auka hö í þessari vél. Byrjum á ódýru lausnunum...

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Apr 2004 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
mm það sem ég myndi halda væri.. opið púst, ný sía, jafnvel flækjur (þeir eru samt 4 cyl ? ) kannski smt6 tölva eins og gstuning og þeir eru með ? þó ég veit ekki :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það eru flækjur orginal á 318is vélinni svo það er lítið úr því að hafa. Ætli þetta venjulega sía, púst(burt með hvarfakúta) og kubbur sé ekki það ódýrasta en það gefur náttúrlega ekki mikið.

Svo er náttúrlega nítró....

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta var ekkert sem kom á óvart, var að vonast eftir einhverju töfra, en hvað ætli sé verið að setja sver púst undir svona 2.5" eða 3". Hvað ætli kosti með öllu svona tunning sett með ísetningu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Allt yfir 2.25" er nú bara rugl á svona vél, svo mikið er víst nema að menn séu bara að sækjast eftir hávaða og togleysi.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 01:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
persónulega.... 318is er svona sparneytinn en samt sæmilega kraftaður bíll.
hann togar vel og er skemmtilegur í akstri. undir honum eru original flækjur og gott púst og sé ég nú engan tilgang í því að vera að reyna að breyta því eitthvað því hann togar það skemmtilega (stærra púst þá myndi hann líklega bara missa eitthvað tog).

ef það er verið að sækjast eftir krafti og meiri krafti þá myndi ég persónulega fara í 6 cyl bílinn og koma bara líklega niður á sama stað peningalega séð :D

eins og þegar ég keypti minn þá var ég að hugsa um að fá bíl (BMW) sem væri skemmtilegur í akstri og eyðslugrannur (þar sem maður er nú í skóla). og fann þá að 4 cyl vélin er allt það, fann mikinn mun á eyðslu í 6 cyl og 4 cyl.....

en aftur... þetta er bara mitt persónulega álit :D

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Sammála vallio, fara frekar í 6cyl en að vera henda peningum í þetta

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 01:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 15. Jul 2003 17:03
Posts: 126
ég á svona 318is E30 bíl og það eina sem ég hef fundið um túníngar á þessum mótor hingað til eru þessar hérna http://www.r3vlimited.com/Tech/318is.htm :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 02:19 
fínar vélar til að turboa eru twincam og flowa vel 8)

annars bara chip sem hækkar revlimiterinn pínu og cold air intake


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 08:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Einhvar kubbur frá bosch setur sona bíl í 149 hö


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group