bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

Hversu oft bónar þú bílinn þinn í mánuði?
4-6 sinnum í mánuð 7%  7%  [ 3 ]
2-4 sinnum í mánuði 13%  13%  [ 6 ]
0-2 sinnum í mánuði 78%  78%  [ 36 ]
Aldrei 2%  2%  [ 1 ]
Total votes : 46
Author Message
PostPosted: Wed 14. Apr 2004 05:44 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
Fer ílla með bíla að bóna þá oft t.d. 2 sinnum í viku?

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Apr 2004 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég held að það ætti nú ekki að fara illa með lakkið að bóna, ef þú gerir það rétt og bíllinn er vel þrifinn áður. Hins vegar þjónar það ekki miklum tilgangi að gera þetta svona oft held ég. Bónið á nú að endast svona 2-3 þvætti. Ég held að það sé nóg að bóna bílinn sinn 1 í mánuði. Það er mjög hollt viðhald. Ég bóna allavega u.þ.b. einu sinni í mánuði.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Apr 2004 09:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Skemmtileg könnun og nokkuð algengt að sjá svona valkosti. Hvað á ég að velja ef ég bóna 2 eða 4 sinnum í mánuði? ;-)

En annars efa ég að það sé gott að bóna of oft, sérstaklega ef bónið er með mössunareiginleika eins og t.d. super resin polish bónið. Amk. þá er það líklega óþarfi eins og jonthor bendir á. Þó það sé mjög gaman að bóna bílinn sinn :-) þá er ágætt að láta duga að bóna hann inn á milli þvotta.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Apr 2004 13:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Ég mundi segja á svona lámark á þriggja vikna fresti. Allavega eins og veðrð er búið að vera.

Annars þá finnur maður hvenær bónhúðin er byrjuð að hverfa og/eða smáu rispurnar komnar fram.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Apr 2004 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ég notaði alltaf íslenskt þrælabón... entist best, hættur að nota það því bíllinn er svartur !
Spurning um að þrífa bílinn vel áður en bónað er, annars festist allt þetta jukk af götunum undir bóninu, sem jú gerir bílinn mattann með tímanum...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group