bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vökvastýri í E21?
PostPosted: Mon 05. Apr 2004 18:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Veit einhver hvort það er mikið mál að setja vökvastýri í E21?

Þetta var víst aukabúnaður á sínum tíma.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Apr 2004 18:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bíddu var vöðvastýrið ekki svo hardcore og alvöru ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Apr 2004 18:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bjahja wrote:
Bíddu var vöðvastýrið ekki svo hardcore og alvöru ;)


JÚ!!! 8) Þetta er ekki fyrir mig, heldur hugsanlegan kaupanda :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: vöðvastýri
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 05:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
Þú þarft nátturulega að skipta um stýrismaskínu, setja vökvadæluna utan á vélina og forðabúrið... annað er bara tengja slöngur og setja reimar...
'en mesti hausverkurinn er að fá vökvastýris maskínu...
þú ert með tannstangarstýri...
en e21 á að vera með vökvastýri bara möst.. það er alveg nógu hardcore vökvastýri á honum....

gangi þér vel með væntanlega kaupanda...

kveðja
Davíð Freyr

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vöðvastýri
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 08:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
DXERON wrote:
Þú þarft nátturulega að skipta um stýrismaskínu, setja vökvadæluna utan á vélina og forðabúrið... annað er bara tengja slöngur og setja reimar...
'en mesti hausverkurinn er að fá vökvastýris maskínu...
þú ert með tannstangarstýri...
en e21 á að vera með vökvastýri bara möst.. það er alveg nógu hardcore vökvastýri á honum....

gangi þér vel með væntanlega kaupanda...

kveðja
Davíð Freyr


Takk - við sjáum nú til. Annar hvor bíllinn verður að fjúka, ég er aðeins spenntari fyrir 911 bílnum :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Annar hvor bíllinn verður að fjúka, ég er aðeins spenntari fyrir 911 bílnum :lol:

Skrítið :roll: Það er nú varla hægt að bera saman BMW 323i og Porsche 911 :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Logi wrote:
bebecar wrote:
Annar hvor bíllinn verður að fjúka, ég er aðeins spenntari fyrir 911 bílnum :lol:

Skrítið :roll: Það er nú varla hægt að bera saman BMW 323i og Porsche 911 :lol:


Get ekki verið meira sammála :?: :?: :idea: :idea:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 10:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
Logi wrote:
bebecar wrote:
Annar hvor bíllinn verður að fjúka, ég er aðeins spenntari fyrir 911 bílnum :lol:

Skrítið :roll: Það er nú varla hægt að bera saman BMW 323i og Porsche 911 :lol:


Get ekki verið meira sammála :?: :?: :idea: :idea:


Það er líka eitt í þessu - nóg svigrúm til endurbóta á 911 bílnum - en þristurinn er nánast of góður til að hrófla við honum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hvernig er það bebe, fær maður ekki að sjá myndir af þessum Porsche hjá þér ?

Ég opna nú lítið á mér tjúllann á þessum forumum, en er svona búinn að fylgjast með 323 'Alpina' 8) projectinu hjá þér, er orðinn verulega forvitinn að fá að sjá þennan Porsche.

:wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 11:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Eggert wrote:
Hvernig er það bebe, fær maður ekki að sjá myndir af þessum Porsche hjá þér ?

Ég opna nú lítið á mér tjúllann á þessum forumum, en er svona búinn að fylgjast með 323 'Alpina' 8) projectinu hjá þér, er orðinn verulega forvitinn að fá að sjá þennan Porsche.

:wink:


Alpina pælingar voru áður en ég keypti 911 bílinn - nú er allt í uppnámi :shock:

Ég er ekkert búin að gera fyrir E21 bíllinn - svona Alpinalega séð og á síður von á því núna eftir að ég komst yfir 911.

Hér eru myndir af 911 bílnum.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=1046&postdays=0&postorder=asc&start=45

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hann er flottur, fluttiru hann inn sjálfur ? Ef svo er, leyfist mér að spyrja hversu miklu ca. þú þurftir að henda út fyrir gripinn ? Skil líka svosem vel ef þú vilt halda því fyrir þig.

Þetta er svona Porsche með sál, annað en þessir Boxterar sem maður sér af og til hérna í bænum :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Apr 2004 18:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Dec 2002 19:13
Posts: 68
Það er alveg spes bracket sem þarf utan á blokkina fyrir dæluna og svo
eru þessar blessuðu maskínur alveg míglekar í nær öllum tilfellum og ekki hægt að fá neitt í þær bara hægt að fá uppgerðar frá germany, ég mæli með 35 pundum í dekk og stýrishjóli úr e28.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group